Ngannou rotaði Velasquez á 26 sekúndum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2019 08:00 Ngannou sussar á áhorfendur eftir rothöggið. vísir/getty Þungavigtarkappinn Francis Ngannou minnti heldur betur á sig í nótt þegar hann pakkaði Cain Velasquez saman á bardagakvöldi UFC í Phoenix. Það tók Ngannou aðeins 26 sekúndur að klára bardagann eins og sjá má hér að neðan.WOW!@Francis_Ngannou gets it done in Arizona! #UFCPhoenixpic.twitter.com/xGF4ziuAZA — UFC (@ufc) February 18, 2019 Ngannou er þar af leiðandi strax kominn aftur í umræðuna um titilbeltið í þungavigtinni og Daniel Cormier þungavigtarmeistari tók bara vel í þann bardaga. Velasquez er góður vinur Cormier og meistarinn segist vera klár í að tuska Ngannou til.Daniel Cormier was kind enough to join me on @SportsCenter after tonight’s main event. Money line: “I would not fight Francis, I would beat him.” pic.twitter.com/Qv6qbjco9E — Ariel Helwani (@arielhelwani) February 18, 2019 Í næststærsta bardaga kvöldsins hafði Paul Felder betur gegn James Vick. Bardaginn fór allar þrjár loturnar en Felder vann á dómaraúrskurði. Cynthia Calvillo lagði Cortney Casey einnig á dómaraúrskurði og Kron Gracie hengdi Alex Caceres í annarri lotu. Svo náði Vicente Luque að rota Bryan Barbarena í þriðju lotu. MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Þungavigtarkappinn Francis Ngannou minnti heldur betur á sig í nótt þegar hann pakkaði Cain Velasquez saman á bardagakvöldi UFC í Phoenix. Það tók Ngannou aðeins 26 sekúndur að klára bardagann eins og sjá má hér að neðan.WOW!@Francis_Ngannou gets it done in Arizona! #UFCPhoenixpic.twitter.com/xGF4ziuAZA — UFC (@ufc) February 18, 2019 Ngannou er þar af leiðandi strax kominn aftur í umræðuna um titilbeltið í þungavigtinni og Daniel Cormier þungavigtarmeistari tók bara vel í þann bardaga. Velasquez er góður vinur Cormier og meistarinn segist vera klár í að tuska Ngannou til.Daniel Cormier was kind enough to join me on @SportsCenter after tonight’s main event. Money line: “I would not fight Francis, I would beat him.” pic.twitter.com/Qv6qbjco9E — Ariel Helwani (@arielhelwani) February 18, 2019 Í næststærsta bardaga kvöldsins hafði Paul Felder betur gegn James Vick. Bardaginn fór allar þrjár loturnar en Felder vann á dómaraúrskurði. Cynthia Calvillo lagði Cortney Casey einnig á dómaraúrskurði og Kron Gracie hengdi Alex Caceres í annarri lotu. Svo náði Vicente Luque að rota Bryan Barbarena í þriðju lotu.
MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira