Bein útsending: Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2019 13:45 Á meðal þeirra sem halda erindi eru Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari og Helgi Hrafn Gunnarsson alþingismaður. Mynd/Samsett Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Málþingið er á vegum HR og stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi. Málþinginu verður streymt beint hér á Vísi. Á meðal þeirra sem halda erindi eru Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, Helgi Hrafn Gunnarsson alþingismaður og Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum. Fundarstjóri verður Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.Dagskrá:14.00 – 14.10 Setning 14.10 – 14.40 Vernd gegn stafrænu kynferðisofbeldi: María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur og doktorsnemi við Sussex háskóla í Bretlandi 14.40 – 15.00 Heimfærsla stafræns kynferðisofbeldis til refsiákvæða og dómaframkvæmd: Kolbrún Benediksdóttir varahéraðssaksóknari 15.00 - 15.15 Frumvarp um stafrænt kynferðisofbeldi: Helgi Hrafn Gunnarsson, alþingismaður og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins 15.15 – 15.30 Kaffihlé 15.30 – 15.45 Nektarmyndsendingar unglinga á samskiptamiðlum. Niðurstöður úr könnun Rannsókna og greiningar, Ungt fólk 2018: Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og dr. Rannveig Sigurvinsdóttir lektor við sálfræðisvið HR 15.45 – 16.00 Stafrænt ofbeldi gegn konum á Norðurlöndum: Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum 16.00 – 16.15 Myndin af mér: Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri 16.15 – 17.00 Pallborðsumræður Í spilaranum hér að neðan má nálgast beint streymi frá málþinginu. Skóla - og menntamál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Málþingið er á vegum HR og stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi. Málþinginu verður streymt beint hér á Vísi. Á meðal þeirra sem halda erindi eru Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, Helgi Hrafn Gunnarsson alþingismaður og Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum. Fundarstjóri verður Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.Dagskrá:14.00 – 14.10 Setning 14.10 – 14.40 Vernd gegn stafrænu kynferðisofbeldi: María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur og doktorsnemi við Sussex háskóla í Bretlandi 14.40 – 15.00 Heimfærsla stafræns kynferðisofbeldis til refsiákvæða og dómaframkvæmd: Kolbrún Benediksdóttir varahéraðssaksóknari 15.00 - 15.15 Frumvarp um stafrænt kynferðisofbeldi: Helgi Hrafn Gunnarsson, alþingismaður og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins 15.15 – 15.30 Kaffihlé 15.30 – 15.45 Nektarmyndsendingar unglinga á samskiptamiðlum. Niðurstöður úr könnun Rannsókna og greiningar, Ungt fólk 2018: Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og dr. Rannveig Sigurvinsdóttir lektor við sálfræðisvið HR 15.45 – 16.00 Stafrænt ofbeldi gegn konum á Norðurlöndum: Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum 16.00 – 16.15 Myndin af mér: Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri 16.15 – 17.00 Pallborðsumræður Í spilaranum hér að neðan má nálgast beint streymi frá málþinginu.
Skóla - og menntamál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira