Háðfuglar hæðast að neyðarástandi Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2019 11:20 Trevor Noah og Stephen Colbert hafa lagt það í vana sinn að gera grín að forseta Bandaríkjanna. Getty/Scott Kowalchyck Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að lýsa yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó svo fjármagna megi byggingu landamæramúrs, var tekin fyrir af helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna í gærkvöldi. Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, benti á að ef lausnin við neyðarástandi sé að byggja múr sé líklega ekki um mikið neyðarástand að ræða. Jafn vel þó að menn samþykki að um neyðarástand sé að ræða væri mjög undarlegt að bregðast við því með að byggja múr. „„Það er verið að ráðast á okkur, eigum við að kalla út skriðdrekana og hefja loftárásir? Nei, komdu með okkar bestu múrara. Eftir þrjú til fimm ár munu þeir sem ráðast inn til okkar sjá eftir því“,“ grínaðist Noah með ímynduðu samtali á milli Trump og yfirmanna hersins. Þá gerði Seth Meyers, sem stýrir Late Night þættinum á NBC að eftir að forsetinn tilkynnti að lýst yrði yfir neyðarástandi hafi hann sést á omelettu-bar.„Það er ekkert sem er jafn skýrt merki um að það sé ekki alvöru neyðarástand í gangi þegar hann fer á omelettu-bar. Enginn fer á omelettu-bar í neyðarástandi,“ sagði Meyers.Sjá má brot af því besta úr þáttum gærdagsins hér fyrir neðan. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump ekki skemmt eftir nýjasta atriði SNL Svo virðist sem að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi ekki skemmt sér yfir nýjasta opnunaratriði bandaríska grínþáttarins Saturday Night Live sem sýndur var á laugardaginn. 18. febrúar 2019 10:33 Sextán ríki kæra neyðarástand Trump Sextán ríki Bandaríkjanna, með Kalíforníu í broddi fylkingar, hafa ákveðið að fara í mál við Donald Trump, forseta landsins, vegna ákvörðunar hans um að lýsa yfir neyðarástandi. 19. febrúar 2019 06:56 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að lýsa yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó svo fjármagna megi byggingu landamæramúrs, var tekin fyrir af helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna í gærkvöldi. Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, benti á að ef lausnin við neyðarástandi sé að byggja múr sé líklega ekki um mikið neyðarástand að ræða. Jafn vel þó að menn samþykki að um neyðarástand sé að ræða væri mjög undarlegt að bregðast við því með að byggja múr. „„Það er verið að ráðast á okkur, eigum við að kalla út skriðdrekana og hefja loftárásir? Nei, komdu með okkar bestu múrara. Eftir þrjú til fimm ár munu þeir sem ráðast inn til okkar sjá eftir því“,“ grínaðist Noah með ímynduðu samtali á milli Trump og yfirmanna hersins. Þá gerði Seth Meyers, sem stýrir Late Night þættinum á NBC að eftir að forsetinn tilkynnti að lýst yrði yfir neyðarástandi hafi hann sést á omelettu-bar.„Það er ekkert sem er jafn skýrt merki um að það sé ekki alvöru neyðarástand í gangi þegar hann fer á omelettu-bar. Enginn fer á omelettu-bar í neyðarástandi,“ sagði Meyers.Sjá má brot af því besta úr þáttum gærdagsins hér fyrir neðan.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump ekki skemmt eftir nýjasta atriði SNL Svo virðist sem að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi ekki skemmt sér yfir nýjasta opnunaratriði bandaríska grínþáttarins Saturday Night Live sem sýndur var á laugardaginn. 18. febrúar 2019 10:33 Sextán ríki kæra neyðarástand Trump Sextán ríki Bandaríkjanna, með Kalíforníu í broddi fylkingar, hafa ákveðið að fara í mál við Donald Trump, forseta landsins, vegna ákvörðunar hans um að lýsa yfir neyðarástandi. 19. febrúar 2019 06:56 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Trump ekki skemmt eftir nýjasta atriði SNL Svo virðist sem að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi ekki skemmt sér yfir nýjasta opnunaratriði bandaríska grínþáttarins Saturday Night Live sem sýndur var á laugardaginn. 18. febrúar 2019 10:33
Sextán ríki kæra neyðarástand Trump Sextán ríki Bandaríkjanna, með Kalíforníu í broddi fylkingar, hafa ákveðið að fara í mál við Donald Trump, forseta landsins, vegna ákvörðunar hans um að lýsa yfir neyðarástandi. 19. febrúar 2019 06:56