Stærsti fentanýlfundur sögunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 07:15 Efnin voru falin meðal mexíkóskra matvæla. Ap/Mamta Popat Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. Fyrra met hljóðaði upp á um 66 kíló. Fentanýl er ein útbreiddasta tegundin af slíkum ópíóðalyfjum sem ollið hafa faraldri í Bandaríkjunum og víðar um heim síðustu ár. Talið er að um 16 þúsund manns hafi orðið fentanýl að bráð í Bandaríkjunum árið 2016. Landamæraverðir lýstu því á blaðamannafundi í gær að styrkleiki fentanýlsins sem fannst í gær hafi verið slíkur að það hefði hæglega geta orðið einhverjum að bana. Söluandvirði efnanna sem haldlögð voru er þrjár og hálf milljón dollara. Í sömu smyglsendingu var einnig verið að smygla tæpum 180 kílóum af metamfetamíni. Mexíkóskir smyglhringir eru einna helst sagðir flytja fíkniefnin til Bandaríkjanna í fólksbílum eða í kerrum. Fentanýlkílóin 114 sem fundust í gær voru þannig falin í leynilegu hólfi bifreiðar sem ætlað var að flytja mexíkósk matvæli yfir landamærin. Donald Trump Bandaríkjaforseti þakkaði landamæravörðum fyrir vel unnin störf á Twitter-síðu sinni í gærkvöld.Our great U.S. Border Patrol Agents made the biggest Fentanyl bust in our Country's history. Thanks, as always, for a job well done!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 1, 2019 Bandaríkin Lyf Mexíkó Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira
Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. Fyrra met hljóðaði upp á um 66 kíló. Fentanýl er ein útbreiddasta tegundin af slíkum ópíóðalyfjum sem ollið hafa faraldri í Bandaríkjunum og víðar um heim síðustu ár. Talið er að um 16 þúsund manns hafi orðið fentanýl að bráð í Bandaríkjunum árið 2016. Landamæraverðir lýstu því á blaðamannafundi í gær að styrkleiki fentanýlsins sem fannst í gær hafi verið slíkur að það hefði hæglega geta orðið einhverjum að bana. Söluandvirði efnanna sem haldlögð voru er þrjár og hálf milljón dollara. Í sömu smyglsendingu var einnig verið að smygla tæpum 180 kílóum af metamfetamíni. Mexíkóskir smyglhringir eru einna helst sagðir flytja fíkniefnin til Bandaríkjanna í fólksbílum eða í kerrum. Fentanýlkílóin 114 sem fundust í gær voru þannig falin í leynilegu hólfi bifreiðar sem ætlað var að flytja mexíkósk matvæli yfir landamærin. Donald Trump Bandaríkjaforseti þakkaði landamæravörðum fyrir vel unnin störf á Twitter-síðu sinni í gærkvöld.Our great U.S. Border Patrol Agents made the biggest Fentanyl bust in our Country's history. Thanks, as always, for a job well done!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 1, 2019
Bandaríkin Lyf Mexíkó Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira