Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 23:30 Fyrir utan Mercedes-Benz leikvanginn. EPA-EFE/TANNEN MAURY Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. Það verður mikið um dýrðir í Atlanta á sunnudagskvöldið þegar lið New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita um NFL-titilinn í Super Bowl LIII. Leikvangurinn sjálfur er án vafa ein af stjörnum leiksins enda sá nýjasti og að margra mati flottasti leikvangur NFL-deildarinnar. Super Bowl fer nú fram í 53. skiptið og að þessu sinni verður hann spilaður á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta borg í Georgíu fylki. Þessi leikvangur er heimavöllur NFL-liðsins Atlanta Falcons og þar spilar líka Atlanta United í Major League Soccer deildinni. Leikvangurinn er glænýr en hann var tekinn í notkun árið 2017 og kostaði tvo milljarða dollara eða rúman 241 milljarð íslenskra króna. Leikvangurinn er meðal annars með opnanlegu þaki og er auk þess með heimsins stærsta skjá á leikvangi sem þessum. Eignandi leikvangsins og Atlanta Falcons hefur líka fengið mikið hrós fyrir að halda öllum verðum á drykkjum og veitingum niðri en á mörgum leikvöngum í NFL-deildinni kosta slíkar veitingar heldur betur skildinginn. CBS sýnir Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum eins og Stöð 2 Sport á Íslandi. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 22.00 á sunnudagskvöldið og verður viðamikil að vanda. Fréttamaður CBS fékk að fara í heimsókn á Mercedes-Benz leikvanginn í tilefni af Super Bowl leiknum og setti saman fróðlega frétt sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er fróðleg útsýnisferð sem sýnir vel hversu svakalega bygging þetta er. NFL Ofurskálin Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira
Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. Það verður mikið um dýrðir í Atlanta á sunnudagskvöldið þegar lið New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita um NFL-titilinn í Super Bowl LIII. Leikvangurinn sjálfur er án vafa ein af stjörnum leiksins enda sá nýjasti og að margra mati flottasti leikvangur NFL-deildarinnar. Super Bowl fer nú fram í 53. skiptið og að þessu sinni verður hann spilaður á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta borg í Georgíu fylki. Þessi leikvangur er heimavöllur NFL-liðsins Atlanta Falcons og þar spilar líka Atlanta United í Major League Soccer deildinni. Leikvangurinn er glænýr en hann var tekinn í notkun árið 2017 og kostaði tvo milljarða dollara eða rúman 241 milljarð íslenskra króna. Leikvangurinn er meðal annars með opnanlegu þaki og er auk þess með heimsins stærsta skjá á leikvangi sem þessum. Eignandi leikvangsins og Atlanta Falcons hefur líka fengið mikið hrós fyrir að halda öllum verðum á drykkjum og veitingum niðri en á mörgum leikvöngum í NFL-deildinni kosta slíkar veitingar heldur betur skildinginn. CBS sýnir Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum eins og Stöð 2 Sport á Íslandi. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 22.00 á sunnudagskvöldið og verður viðamikil að vanda. Fréttamaður CBS fékk að fara í heimsókn á Mercedes-Benz leikvanginn í tilefni af Super Bowl leiknum og setti saman fróðlega frétt sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er fróðleg útsýnisferð sem sýnir vel hversu svakalega bygging þetta er.
NFL Ofurskálin Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira