Hálfleikssýning Maroon 5 og Travis Scott sögð sú versta í sögunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2019 10:30 Adam Levine er söngvari Maroon 5. New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. Hann var að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíuríki. Margir bíða spenntir eftir hálfleikssýningu Super Bowl en sú hefð hefur skapast að færustu og vinsælustu tónlistarmenn heims komi þar fram. Í ár voru aftur á móti ekki margir tilbúnir til þess að taka hlutverkið að sér og hafði söngkonan Rihanna meðal annars hafnað því. Með því vildi hún styðja Colin Kaepernick og skoðanabræður hans. Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Þannig vildi hann mótmæla kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum. Eftir töluverða leit og samningaviðræður var ákveðið að Maroon 5 og Travis Scott skyldu koma fram í hálfleik í úrslitaleiknum sjálfum. Scott er heimamaður frá Atlanta. Það er skemmst frá því að segja að það heppnaðist ekki vel. Samfélagsmiðlar fóru hreinlega á hliðina í nótt og er strax farið að tala um einhverja verstu hálfleikssýningu sögunnar. Erlendir miðlar hafa tekið saman tíst um heim allan og gera sér mat úr þeim. Athugasemdir við YouTube-myndband NFL-deildarinnar frá sýningunni eru einnig vægast sagt neikvæðar. Íslendingar voru með sínar skoðanir á málinu og má sjá þær hér að neðan. Ég var einlægt búinn að gleyma hvað ég hata Maroon 5 mikið...— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 4, 2019 Ekki hélt fólk að Maroon5 yrðu geggjaðir? Ein glataðasta sveit heims. Undarleg ráðning.— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) February 4, 2019 Margir slæmir í maga og þreyttir í dag eftir að hafa borðað allt of mikið af ammrískum skyndiviðbjóði, horft á leiðinlegasta egglaga "bolta"leik sögunnar og fokking Maroon 5. Vorkunn frá mér, engin #nfl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) February 4, 2019 Jæja Maroon 5 tókst 100% að staðfesta hvað þeir eru utter. Mjög vel gert— Tómas Sjöberg (@tommikungfu) February 4, 2019 Spurning hvor er leiðinlegri, Bill Cowher eða þessi skelfilega Maroon 5 #NFLIsland— Jonas Ymir Jonasson (@jonasymir) February 4, 2019 Ég elska Maroon 5 en þetta er #nflisland— Íris Kristín Smith (@Irisksmith) February 4, 2019 Það á enginn skilið að vinna þennan leik....sérstaklega ekki Maroon 5 #nflisland— Þórunn (@thorunnf15) February 4, 2019 Árið er 2019 og Maroon 5 verður hálfleiksatriðið í Super Bowl. Erum við sem mannkyn í alvöru ekki komin lengra en þetta?#nflisland— Dagur Sveinn (@DDagbjartsson) February 2, 2019 Í takt við fyrri hálfleikinn og maroon 5...látlaust#NFLisland pic.twitter.com/SlLzRV6JUa— Hemmi Alberts (@AlbertsHemmi) February 4, 2019 Ég er ekki frá því að maroon 5 hafi toppað þennan leik , djöfulsins leiðindi er þessi leikur fyrir glory hunterana okkur sem hoppa á lestina í súperbowl #NFlisland— Arnar Guðmundsson (@narrigumm) February 4, 2019 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. 4. febrúar 2019 03:59 Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. 4. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. Hann var að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíuríki. Margir bíða spenntir eftir hálfleikssýningu Super Bowl en sú hefð hefur skapast að færustu og vinsælustu tónlistarmenn heims komi þar fram. Í ár voru aftur á móti ekki margir tilbúnir til þess að taka hlutverkið að sér og hafði söngkonan Rihanna meðal annars hafnað því. Með því vildi hún styðja Colin Kaepernick og skoðanabræður hans. Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Þannig vildi hann mótmæla kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum. Eftir töluverða leit og samningaviðræður var ákveðið að Maroon 5 og Travis Scott skyldu koma fram í hálfleik í úrslitaleiknum sjálfum. Scott er heimamaður frá Atlanta. Það er skemmst frá því að segja að það heppnaðist ekki vel. Samfélagsmiðlar fóru hreinlega á hliðina í nótt og er strax farið að tala um einhverja verstu hálfleikssýningu sögunnar. Erlendir miðlar hafa tekið saman tíst um heim allan og gera sér mat úr þeim. Athugasemdir við YouTube-myndband NFL-deildarinnar frá sýningunni eru einnig vægast sagt neikvæðar. Íslendingar voru með sínar skoðanir á málinu og má sjá þær hér að neðan. Ég var einlægt búinn að gleyma hvað ég hata Maroon 5 mikið...— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 4, 2019 Ekki hélt fólk að Maroon5 yrðu geggjaðir? Ein glataðasta sveit heims. Undarleg ráðning.— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) February 4, 2019 Margir slæmir í maga og þreyttir í dag eftir að hafa borðað allt of mikið af ammrískum skyndiviðbjóði, horft á leiðinlegasta egglaga "bolta"leik sögunnar og fokking Maroon 5. Vorkunn frá mér, engin #nfl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) February 4, 2019 Jæja Maroon 5 tókst 100% að staðfesta hvað þeir eru utter. Mjög vel gert— Tómas Sjöberg (@tommikungfu) February 4, 2019 Spurning hvor er leiðinlegri, Bill Cowher eða þessi skelfilega Maroon 5 #NFLIsland— Jonas Ymir Jonasson (@jonasymir) February 4, 2019 Ég elska Maroon 5 en þetta er #nflisland— Íris Kristín Smith (@Irisksmith) February 4, 2019 Það á enginn skilið að vinna þennan leik....sérstaklega ekki Maroon 5 #nflisland— Þórunn (@thorunnf15) February 4, 2019 Árið er 2019 og Maroon 5 verður hálfleiksatriðið í Super Bowl. Erum við sem mannkyn í alvöru ekki komin lengra en þetta?#nflisland— Dagur Sveinn (@DDagbjartsson) February 2, 2019 Í takt við fyrri hálfleikinn og maroon 5...látlaust#NFLisland pic.twitter.com/SlLzRV6JUa— Hemmi Alberts (@AlbertsHemmi) February 4, 2019 Ég er ekki frá því að maroon 5 hafi toppað þennan leik , djöfulsins leiðindi er þessi leikur fyrir glory hunterana okkur sem hoppa á lestina í súperbowl #NFlisland— Arnar Guðmundsson (@narrigumm) February 4, 2019
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. 4. febrúar 2019 03:59 Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. 4. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. 4. febrúar 2019 03:59
Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30
Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. 4. febrúar 2019 11:30