Nafnbreyting Makedóníu opnar á aðild að NATO Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2019 13:26 Nikola Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO. AP/Geert Vanden Wijngaert Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Það var gert í kjölfar samkomulags á milli Makedóníu og Grikklands um nafn þess fyrrnefnda. Nú er útlit fyrir að Makedónía verði þrítugasta aðildarríki NATO. Fyrst þurfa þó öll ríki bandalagsins að samþykkja aðild Makedóníu. Yfirvöld Grikklands hafa um árabil komið í veg fyrir inngöngu Makedóníu, vegna nafns ríkisins, sem Grikkir segja til marks um löngun þeirra til að hertaka hérað Grikklands sem ber sama nafn. Nafn Makedóníu mun því verða Lýðveldi Norður-Makedóníu og verður því breytt á næstu dögum samkvæmt Nikola Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu.Deiluna má rekja til ársins 1991 þegar Júgóslavía liðaðist í sundur. Grikkir voru ævareiðir yfir því að Makedónía tók það nafn, sem tengist sögu Grikklands með nánum hætti þar sem gríska Makedónía inniheldur fæðingarstað Alexanders mikla. Samkomulagið á milli ríkjanna er ekki vinsælt í Grikklandi en þrátt fyrir það samþykkti þingið það í síðasta mánuði. Grikkland Norður-Makedónía NATO Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Það var gert í kjölfar samkomulags á milli Makedóníu og Grikklands um nafn þess fyrrnefnda. Nú er útlit fyrir að Makedónía verði þrítugasta aðildarríki NATO. Fyrst þurfa þó öll ríki bandalagsins að samþykkja aðild Makedóníu. Yfirvöld Grikklands hafa um árabil komið í veg fyrir inngöngu Makedóníu, vegna nafns ríkisins, sem Grikkir segja til marks um löngun þeirra til að hertaka hérað Grikklands sem ber sama nafn. Nafn Makedóníu mun því verða Lýðveldi Norður-Makedóníu og verður því breytt á næstu dögum samkvæmt Nikola Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu.Deiluna má rekja til ársins 1991 þegar Júgóslavía liðaðist í sundur. Grikkir voru ævareiðir yfir því að Makedónía tók það nafn, sem tengist sögu Grikklands með nánum hætti þar sem gríska Makedónía inniheldur fæðingarstað Alexanders mikla. Samkomulagið á milli ríkjanna er ekki vinsælt í Grikklandi en þrátt fyrir það samþykkti þingið það í síðasta mánuði.
Grikkland Norður-Makedónía NATO Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira