Ásdís getur ekki bara kastað því hún getur líka stokkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 22:45 Ásdís Hjálmsdóttir. EPA/DIEGO AZUBEL Það er skemmtilegt að fylgjast með íslensku afrekskonunni Ásdísi Hjálmsdóttur leyfa aðdáendum sínum að skyggnast aðeins inn í heim spjótkastarans. Ásdís hefur verið að setja inn myndbönd á samfélagsmiðla sína þar sem hún sést á æfingum. Ásdís er að koma til baka eftir leiðinleg og lúmsk bakmeiðsli sem háðu henni mikið á síðasta tímabili en komu þó ekki í veg fyrir það að hún náði þrettánda sætinu í spjótkasti á EM í Berlín. Hún ætlar sér að koma sterk inn í sumarið og heldur vonandi áfram á sömu góðu brautinni og hún hefur sýnt í þessum myndböndum sínum. Það vita allir að Ásdís er spjótkastari í heimsklassa en í nýjasta æfingamyndbandinu sýnir hún það að Ásdís getur líka stokkið. Ásdís sýnir svaka sprengju þar sem hún tekur þrístökkið með því að stökkva jafnfætis. Þetta er ekki á færi allra. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. 26. nóvember 2018 08:15 Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. 9. október 2018 07:00 Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. 26. nóvember 2018 23:00 Ásdís einu sæti frá því að komast í úrslitin Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 13. sæti í undankeppni spjótkasts kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. 9. ágúst 2018 13:00 Ásdís Hjálms í „spjótkasti“ með kúluna Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. 29. janúar 2019 14:30 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München Sjá meira
Það er skemmtilegt að fylgjast með íslensku afrekskonunni Ásdísi Hjálmsdóttur leyfa aðdáendum sínum að skyggnast aðeins inn í heim spjótkastarans. Ásdís hefur verið að setja inn myndbönd á samfélagsmiðla sína þar sem hún sést á æfingum. Ásdís er að koma til baka eftir leiðinleg og lúmsk bakmeiðsli sem háðu henni mikið á síðasta tímabili en komu þó ekki í veg fyrir það að hún náði þrettánda sætinu í spjótkasti á EM í Berlín. Hún ætlar sér að koma sterk inn í sumarið og heldur vonandi áfram á sömu góðu brautinni og hún hefur sýnt í þessum myndböndum sínum. Það vita allir að Ásdís er spjótkastari í heimsklassa en í nýjasta æfingamyndbandinu sýnir hún það að Ásdís getur líka stokkið. Ásdís sýnir svaka sprengju þar sem hún tekur þrístökkið með því að stökkva jafnfætis. Þetta er ekki á færi allra. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. 26. nóvember 2018 08:15 Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. 9. október 2018 07:00 Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. 26. nóvember 2018 23:00 Ásdís einu sæti frá því að komast í úrslitin Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 13. sæti í undankeppni spjótkasts kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. 9. ágúst 2018 13:00 Ásdís Hjálms í „spjótkasti“ með kúluna Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. 29. janúar 2019 14:30 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München Sjá meira
Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. 26. nóvember 2018 08:15
Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. 9. október 2018 07:00
Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. 26. nóvember 2018 23:00
Ásdís einu sæti frá því að komast í úrslitin Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 13. sæti í undankeppni spjótkasts kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. 9. ágúst 2018 13:00
Ásdís Hjálms í „spjótkasti“ með kúluna Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. 29. janúar 2019 14:30