Ný ríkisstjórn Löfvens kynnt til sögunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2019 11:17 Stefan Löfven kynnir ríkisstjórn sína í þinghúsinu í Stokkhólmi í morgun. EPA/JESSICA GOW Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar og formaður Jafnaðarmannaflokksins tilkynnti í dag um skipan nýrrar ríkisstjórnar sinnar. Sex nýir ráðherrar taka sæti í stjórninni. Þá ber helst að nefna að Margot Wallström úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram utanríkisráðherra og Magdalena Andersson einnig úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram fjármálaráðherra. Isabella Löfvin, annar leiðtogi Græningja, verður aðstoðarforsætisráðherra auk þess sem hún hefur verið skipuð umhverfisráðherra. Eins og áður segir eru sex nýir ráðherrar í ríkisstjórn Löfvens. Fjórir þeirra eru úr Jafnaðarmannaflokki, þau Hans Dahlgren, Anders Ygeman, Matilda Ernkrans og Jennie Nilsson. Úr Græningjum koma nýjar inn í ríkisstjórn Åsa Lindhagen og Amanda Lind. Alls eru átján ráðherrar í nýju ríkisstjórninni úr Jafnaðarmannaflokknum, að Löfven meðtöldum, en fimm úr röðum Græningja. Þá eru tólf konur í ríkisstjórninni en ellefu karlar. Á vef sænska dagblaðsins Aftonbladet má nálgast lista yfir nýja ráðherraskipan. Kosningar fóru fram í Svíþjóð 9. september síðastliðinn og gekk afar erfiðlega að mynda nýja stjórn. Í síðustu viku samþykkti sænska þingið Löfven sem nýjan forsætisráðherra og leiðir hann stjórn Jafnaðarmanna og Græningja. Þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. Vinstriflokkurinn á þó ekki formlega aðild að stjórnarsamstarfinu. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16. janúar 2019 10:00 Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fleiri fréttir Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Sjá meira
Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar og formaður Jafnaðarmannaflokksins tilkynnti í dag um skipan nýrrar ríkisstjórnar sinnar. Sex nýir ráðherrar taka sæti í stjórninni. Þá ber helst að nefna að Margot Wallström úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram utanríkisráðherra og Magdalena Andersson einnig úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram fjármálaráðherra. Isabella Löfvin, annar leiðtogi Græningja, verður aðstoðarforsætisráðherra auk þess sem hún hefur verið skipuð umhverfisráðherra. Eins og áður segir eru sex nýir ráðherrar í ríkisstjórn Löfvens. Fjórir þeirra eru úr Jafnaðarmannaflokki, þau Hans Dahlgren, Anders Ygeman, Matilda Ernkrans og Jennie Nilsson. Úr Græningjum koma nýjar inn í ríkisstjórn Åsa Lindhagen og Amanda Lind. Alls eru átján ráðherrar í nýju ríkisstjórninni úr Jafnaðarmannaflokknum, að Löfven meðtöldum, en fimm úr röðum Græningja. Þá eru tólf konur í ríkisstjórninni en ellefu karlar. Á vef sænska dagblaðsins Aftonbladet má nálgast lista yfir nýja ráðherraskipan. Kosningar fóru fram í Svíþjóð 9. september síðastliðinn og gekk afar erfiðlega að mynda nýja stjórn. Í síðustu viku samþykkti sænska þingið Löfven sem nýjan forsætisráðherra og leiðir hann stjórn Jafnaðarmanna og Græningja. Þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. Vinstriflokkurinn á þó ekki formlega aðild að stjórnarsamstarfinu.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16. janúar 2019 10:00 Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fleiri fréttir Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Sjá meira
Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16. janúar 2019 10:00
Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04
Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05