Fullkomin óvissa og lagerinn lítill Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2019 12:00 Toys R' Us rekur meðal annars verslun á Smáratorgi. Vísir/Vilhelm Framtíð verslana Toys R'Us hér á landi er enn í óvissu. Þetta segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri á Smáratorgi. Danska móðurfyrirtækið Top Toy var úrskurðað gjaldþrota í lok desember en félagið hafði vikur og mánuði á undan unnið að endurskipulagningu til að bjarga rekstrinum. „Það hafa engar fregnir borist í morgun,“ segir Sigurður. „Staðan er sú sama og síðustu vikur.“Fram hefur komið að verslanir verði opnar út janúar hið minnsta. Þá voru viðskiptavinir hvattir til að nota gjafabréf meðan hægt væri.Ekki stór lager Hann segir ekki von á neinum nýjum leikföngum á næstunni. Það sem hafi bæst í hillur verslunarinnar á Smáratorgi sé það sem barst á milli jóla og nýárs. „Stock-ið er ekki mikið,“ segir Sigurður. Aðspurður hvort starfsfólk sé áhyggjufullt segir hann bæði já og nei. Vissulega sé mikil óvissa í loftinu. Auk verslunarinnar á Smáratorgi eru Toys R'Us verslanir á Glerártorgi á Akureyri og Kringlunni í Reykjavík.Tíðar fregnir af rekstrarvanda Norskir miðlar áætluðu í lok desember að öllum verslunum Toys R' Us þar í landi yrði lokað á næstunni og 330 starfsmenn keðjunnar í Noregi myndu missa vinnuna. Sama óvissa virðist vera uppi í verslunum þar í landi og beðið tíðinda frá Danmörku. Rekstrarörðugleikar Toys R' Us hafa ratað reglulega í fréttirnar á síðustu mánuðum. Í upphafi desember kom fram að Top Toy hefði í hyggju að loka hundrað verslunum á Norðurlöndum og í Þýskalandi. Fyrr á árinu var auk þess greint frá því að öllum verslunum Toys R' Us í Bretlandi og Bandaríkjunum yrði lokað. Gríðarlegar skuldir eru sagðar hafa sligað fyrirtækið, auk þess sem Toys R' Us hefur átt í vök að verjast með aukinni samkeppni frá smásmölurisum á borð við Amazon, Walmart og Target. Neytendur Tengdar fréttir Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. 2. janúar 2019 11:07 Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. 7. janúar 2019 10:38 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Framtíð verslana Toys R'Us hér á landi er enn í óvissu. Þetta segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri á Smáratorgi. Danska móðurfyrirtækið Top Toy var úrskurðað gjaldþrota í lok desember en félagið hafði vikur og mánuði á undan unnið að endurskipulagningu til að bjarga rekstrinum. „Það hafa engar fregnir borist í morgun,“ segir Sigurður. „Staðan er sú sama og síðustu vikur.“Fram hefur komið að verslanir verði opnar út janúar hið minnsta. Þá voru viðskiptavinir hvattir til að nota gjafabréf meðan hægt væri.Ekki stór lager Hann segir ekki von á neinum nýjum leikföngum á næstunni. Það sem hafi bæst í hillur verslunarinnar á Smáratorgi sé það sem barst á milli jóla og nýárs. „Stock-ið er ekki mikið,“ segir Sigurður. Aðspurður hvort starfsfólk sé áhyggjufullt segir hann bæði já og nei. Vissulega sé mikil óvissa í loftinu. Auk verslunarinnar á Smáratorgi eru Toys R'Us verslanir á Glerártorgi á Akureyri og Kringlunni í Reykjavík.Tíðar fregnir af rekstrarvanda Norskir miðlar áætluðu í lok desember að öllum verslunum Toys R' Us þar í landi yrði lokað á næstunni og 330 starfsmenn keðjunnar í Noregi myndu missa vinnuna. Sama óvissa virðist vera uppi í verslunum þar í landi og beðið tíðinda frá Danmörku. Rekstrarörðugleikar Toys R' Us hafa ratað reglulega í fréttirnar á síðustu mánuðum. Í upphafi desember kom fram að Top Toy hefði í hyggju að loka hundrað verslunum á Norðurlöndum og í Þýskalandi. Fyrr á árinu var auk þess greint frá því að öllum verslunum Toys R' Us í Bretlandi og Bandaríkjunum yrði lokað. Gríðarlegar skuldir eru sagðar hafa sligað fyrirtækið, auk þess sem Toys R' Us hefur átt í vök að verjast með aukinni samkeppni frá smásmölurisum á borð við Amazon, Walmart og Target.
Neytendur Tengdar fréttir Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. 2. janúar 2019 11:07 Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. 7. janúar 2019 10:38 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. 2. janúar 2019 11:07
Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21
Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. 7. janúar 2019 10:38
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun