Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2019 11:07 Fyrsta verslun Toys R' Us á Íslandi opnaði á Smáratorgi árið 2007. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Eins og Vísir greindi frá fyrir áramót fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot í liðinni viku en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Afdrif þeirra eru óljós en sterklega er talið að þeim verði öllum lokað á næstunni. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Ríkisútvarpið að engin skilaboð hafi enn borist að utan. Því muni starfsfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, halda sínu striki. Starfsmennirnir eru um þrjátíu talsins að sögn Sigurðar.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri, verði því að minnsta kosti opnar í dag. Síðustu birgðasendingarnar að utan hafi borist á milli jóla og nýárs en alla jafna sé lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi voru hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt,“ eins og sagði í Facebook-færslu íslensku verslananna. „Athugið þó að þrátt fyrir mögulega lokun gilda venjulegar skilareglur,“ sagði þar ennfremur. Færsluna má sjá hér að neðan. Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Eins og Vísir greindi frá fyrir áramót fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot í liðinni viku en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Afdrif þeirra eru óljós en sterklega er talið að þeim verði öllum lokað á næstunni. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Ríkisútvarpið að engin skilaboð hafi enn borist að utan. Því muni starfsfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, halda sínu striki. Starfsmennirnir eru um þrjátíu talsins að sögn Sigurðar.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri, verði því að minnsta kosti opnar í dag. Síðustu birgðasendingarnar að utan hafi borist á milli jóla og nýárs en alla jafna sé lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi voru hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt,“ eins og sagði í Facebook-færslu íslensku verslananna. „Athugið þó að þrátt fyrir mögulega lokun gilda venjulegar skilareglur,“ sagði þar ennfremur. Færsluna má sjá hér að neðan.
Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21