Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2019 23:30 Það var erfitt fyrir tengdason Mosfellsbæjar, Mahomes, að tapa á sunnudag en hann fékk góð ráð frá Brady eftir leik. vísir/getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. Hann hafði þá betur gegn ungstirninu Patrick Mahomes sem átti ótrúlegt tímabil og veitti Brady svo sannarlega keppni á sunnudaginn. Kóngurinn var þó ekki á því að fara af stallinum fyrir prinsinn strax.Tom Brady just quietly approached a security guard waiting outside the Chiefs’ locker room — and asked if he could see Patrick Mahomes. Brady was escorted into a room where he spoke briefly with him. A very clear display of respect from one incredible quarterback to another. — Jeff Darlington (@JeffDarlington) January 21, 2019 Jeff Darlington, blaðamaður ESPN, fylgist vel með og var á Arrowhead á sunnudaginn. Er leiknum var lokið þá bað Brady öryggisvörð um að sjá til þess að hann gæti rætt við Mahomes í einrúmi. Því var reddað og þeir tveir áttu smá stund í lokuðu herbergi. Væntanlega stund sem hefur gefið Mahomes mikið og hann eflaust fengið hrós og góð ráð frá þeim besta. NFL Tengdar fréttir Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30 Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. Hann hafði þá betur gegn ungstirninu Patrick Mahomes sem átti ótrúlegt tímabil og veitti Brady svo sannarlega keppni á sunnudaginn. Kóngurinn var þó ekki á því að fara af stallinum fyrir prinsinn strax.Tom Brady just quietly approached a security guard waiting outside the Chiefs’ locker room — and asked if he could see Patrick Mahomes. Brady was escorted into a room where he spoke briefly with him. A very clear display of respect from one incredible quarterback to another. — Jeff Darlington (@JeffDarlington) January 21, 2019 Jeff Darlington, blaðamaður ESPN, fylgist vel með og var á Arrowhead á sunnudaginn. Er leiknum var lokið þá bað Brady öryggisvörð um að sjá til þess að hann gæti rætt við Mahomes í einrúmi. Því var reddað og þeir tveir áttu smá stund í lokuðu herbergi. Væntanlega stund sem hefur gefið Mahomes mikið og hann eflaust fengið hrós og góð ráð frá þeim besta.
NFL Tengdar fréttir Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30 Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30
Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30
Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15