Níu dagar ofan í borholunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. janúar 2019 06:45 Drengurinn var að leika sér á landareign ættingja í Totalán þegar hann féll ofan í hina hundrað metra djúpu holu sem ekki er nema þrjátíu sentimetrar í þvermál. EPA/Daniel Perez Björgunarfólk vann sinn níunda dag í gær að því að ná hinum tveggja ára Julen Roselló úr borholu á suðurhluta Spánar. Vonast var til þess að ná drengnum upp í gær en sú ósk hafði ekki ræst þegar Fréttablaðið fór í prentun. Samkvæmt spænska miðlinum El País var búið að grafa breiðari holu, sjötíu metra djúpa, við hlið borholunnar í gær. Námuverkamenn frá norðurhluta landsins voru komnir á svæðið og áttu að grafa lárétt göng að drengnum en það var ekki hægt þar sem hin nýja hola reyndist of þröng til þess að koma klæðningu ofan í. Drengurinn var að leika sér á landareign ættingja í Totalán þegar hann féll ofan í hina hundrað metra djúpu holu sem ekki er nema þrjátíu sentimetrar í þvermál. Upphaflega var áætlað að það tæki um fimmtán klukkustundir að grafa aðra holu til að ná drengnum út en vegna þess hve jarðvegurinn er erfiður var búið að grafa í alls 55 klukkustundir í gær. Birtist í Fréttablaðinu Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Vonast til að ná til Julen á morgun Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins. 22. janúar 2019 19:00 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira
Björgunarfólk vann sinn níunda dag í gær að því að ná hinum tveggja ára Julen Roselló úr borholu á suðurhluta Spánar. Vonast var til þess að ná drengnum upp í gær en sú ósk hafði ekki ræst þegar Fréttablaðið fór í prentun. Samkvæmt spænska miðlinum El País var búið að grafa breiðari holu, sjötíu metra djúpa, við hlið borholunnar í gær. Námuverkamenn frá norðurhluta landsins voru komnir á svæðið og áttu að grafa lárétt göng að drengnum en það var ekki hægt þar sem hin nýja hola reyndist of þröng til þess að koma klæðningu ofan í. Drengurinn var að leika sér á landareign ættingja í Totalán þegar hann féll ofan í hina hundrað metra djúpu holu sem ekki er nema þrjátíu sentimetrar í þvermál. Upphaflega var áætlað að það tæki um fimmtán klukkustundir að grafa aðra holu til að ná drengnum út en vegna þess hve jarðvegurinn er erfiður var búið að grafa í alls 55 klukkustundir í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Vonast til að ná til Julen á morgun Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins. 22. janúar 2019 19:00 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira
Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10
Vonast til að ná til Julen á morgun Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins. 22. janúar 2019 19:00
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00