Sjáðu Luka rífa peysuna sína eftir „loftbolta“ í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 14:45 Luka Doncic. AP Photo/Aaron Gash Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. Luka Doncic var reyndar með 17 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum sem Dallas Mavericks vann en hann klikkaði hins vegar á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Doncic var virkilega ósáttur með eitt þeirra átta misheppnuðu þriggja stiga skota en hann bauð upp á „loftbolta“ þegar hann reyndi að skora lokakörfu fyrri hálfleiksins. Myndavélararnar fóru strax á Luka Doncic þegar hann gekk til búningsklefans í hálfleik og hann bauð upp á eitt „Hulk-móment“ eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic is gonna need a new jersey. pic.twitter.com/O9xO9KUjF8 — Dime (@DimeUPROXX) January 23, 2019Luka Doncic er með 35,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu á tímabilinu til þessa en í fyrstu 46 leikjum sínum með Dallas liðinu þá er hann með 19,9 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aftur á móti aðeins hitt úr 14 af 46 skotum sínum í síðustu þremur leikjum (30 prósent) þar af aðeins 2 af 18 fyrir þriggja stiga línuna (11 prósent). Það skýrir að einhverju leiti þennan pirring í stráknum. Luka Doncic fékk fyrir leikinn verðlaun sín fyrir að vera kosinn besti nýlið mánaðarins eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic receives Western Conference Kia NBA Rookie of the Month for December! He joins Jay Vincent (three times in 1981-82) as the only rookies in @dallasmavs history to win the award multiple times. #KiaROTM#MFFLpic.twitter.com/dpO9pzDJCy — NBA (@NBA) January 23, 2019 Luka Doncic átti líka flott tilþrif í leiknum eins og sjá má hér fyrir neðan. Frábær leikmaður á ferðinni og leikmaður sem er enn bara nítján ára og á sínu fyrsta tímabili í bestu deild í heimi.Luka splits the defenders in style! #MFFL : https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/jGiYi3PsBT — NBA (@NBA) January 23, 2019The @dallasmavs backcourt of @luka7doncic (6r/7a) and @Dennis1SmithJr (8r/4a) score 17 PTS apiece in their 106-98 W! #MFFLpic.twitter.com/ASUnJBd3Ia — NBA (@NBA) January 23, 2019Last night, Luka became the second youngest player in @NBAHistory to record a triple-double. Tonight, LAC@DAL action tips on #NBA League Pass! #MFFLpic.twitter.com/BrzqsEP2i1 — NBA (@NBA) January 23, 2019 NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. Luka Doncic var reyndar með 17 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum sem Dallas Mavericks vann en hann klikkaði hins vegar á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Doncic var virkilega ósáttur með eitt þeirra átta misheppnuðu þriggja stiga skota en hann bauð upp á „loftbolta“ þegar hann reyndi að skora lokakörfu fyrri hálfleiksins. Myndavélararnar fóru strax á Luka Doncic þegar hann gekk til búningsklefans í hálfleik og hann bauð upp á eitt „Hulk-móment“ eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic is gonna need a new jersey. pic.twitter.com/O9xO9KUjF8 — Dime (@DimeUPROXX) January 23, 2019Luka Doncic er með 35,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu á tímabilinu til þessa en í fyrstu 46 leikjum sínum með Dallas liðinu þá er hann með 19,9 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aftur á móti aðeins hitt úr 14 af 46 skotum sínum í síðustu þremur leikjum (30 prósent) þar af aðeins 2 af 18 fyrir þriggja stiga línuna (11 prósent). Það skýrir að einhverju leiti þennan pirring í stráknum. Luka Doncic fékk fyrir leikinn verðlaun sín fyrir að vera kosinn besti nýlið mánaðarins eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic receives Western Conference Kia NBA Rookie of the Month for December! He joins Jay Vincent (three times in 1981-82) as the only rookies in @dallasmavs history to win the award multiple times. #KiaROTM#MFFLpic.twitter.com/dpO9pzDJCy — NBA (@NBA) January 23, 2019 Luka Doncic átti líka flott tilþrif í leiknum eins og sjá má hér fyrir neðan. Frábær leikmaður á ferðinni og leikmaður sem er enn bara nítján ára og á sínu fyrsta tímabili í bestu deild í heimi.Luka splits the defenders in style! #MFFL : https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/jGiYi3PsBT — NBA (@NBA) January 23, 2019The @dallasmavs backcourt of @luka7doncic (6r/7a) and @Dennis1SmithJr (8r/4a) score 17 PTS apiece in their 106-98 W! #MFFLpic.twitter.com/ASUnJBd3Ia — NBA (@NBA) January 23, 2019Last night, Luka became the second youngest player in @NBAHistory to record a triple-double. Tonight, LAC@DAL action tips on #NBA League Pass! #MFFLpic.twitter.com/BrzqsEP2i1 — NBA (@NBA) January 23, 2019
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum