Áhugamál sem kemur upp stöku sinnum 26. janúar 2019 11:00 Katrín geymir ljóðin sín bæði í skúffu og símanum. Katrín Valgerður er nemandi í 10. bekk Kársnesskóla. Ljóð hennar, Súðavík, þótti bera af þeim 170 ljóðum sem bárust í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Hvað kemur til að Kópavogsstelpa yrkir um Súðavík? Sko, ég átti ættingja sem lentu í og fórust í snjóflóðinu þar 16. janúar 1995 og þegar ég var að velta fyrir mér hvað ég ætti að semja um, datt mér þetta í hug. Hefur þú komið vestur? Ekki nýlega, kannski þegar ég var svona fjögurra ára en ég man ekkert eftir því. Ertu búin að æfa ljóðagerð lengi? Já og nei. Ég hef stundum leikið mér að því að setja eitthvað saman gegnum árin, það er samt bara áhugamál sem kemur upp stöku sinnum, ekkert sem ég er alltaf að gera. Hefurðu þróað þennan hæfileika í skólanum? Já, ég gerði þetta ljóð til dæmis þar þegar verið var að tala um þessa keppni. Áttu óbirt ljóð í skúffu? Eitthvað smá, einhver eru líka geymd í símanum, ef ég er ekki með blað á mér þá er mjög auðvelt að pikka inn á hann. Hver eru annars helstu áhugamálin? Ég æfi körfubolta með Breiðabliki og á þverflautu í Skólahljómsveit Kópavogs. Hefurðu unnið einhvers staðar? Já, ég er að vinna í Brynjuís í Engihjalla svo ég hef nóg að gera. Á hvað stefnir þú í framtíðinni? Ég bara hef eiginlega enga hugmynd um það. En ég þarf að fara að sækja um framhaldsskóla fljótlega. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Katrín Valgerður er nemandi í 10. bekk Kársnesskóla. Ljóð hennar, Súðavík, þótti bera af þeim 170 ljóðum sem bárust í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Hvað kemur til að Kópavogsstelpa yrkir um Súðavík? Sko, ég átti ættingja sem lentu í og fórust í snjóflóðinu þar 16. janúar 1995 og þegar ég var að velta fyrir mér hvað ég ætti að semja um, datt mér þetta í hug. Hefur þú komið vestur? Ekki nýlega, kannski þegar ég var svona fjögurra ára en ég man ekkert eftir því. Ertu búin að æfa ljóðagerð lengi? Já og nei. Ég hef stundum leikið mér að því að setja eitthvað saman gegnum árin, það er samt bara áhugamál sem kemur upp stöku sinnum, ekkert sem ég er alltaf að gera. Hefurðu þróað þennan hæfileika í skólanum? Já, ég gerði þetta ljóð til dæmis þar þegar verið var að tala um þessa keppni. Áttu óbirt ljóð í skúffu? Eitthvað smá, einhver eru líka geymd í símanum, ef ég er ekki með blað á mér þá er mjög auðvelt að pikka inn á hann. Hver eru annars helstu áhugamálin? Ég æfi körfubolta með Breiðabliki og á þverflautu í Skólahljómsveit Kópavogs. Hefurðu unnið einhvers staðar? Já, ég er að vinna í Brynjuís í Engihjalla svo ég hef nóg að gera. Á hvað stefnir þú í framtíðinni? Ég bara hef eiginlega enga hugmynd um það. En ég þarf að fara að sækja um framhaldsskóla fljótlega.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“