Luka Doncic tók met af LeBron James í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 12:00 Luka Doncic er enginn venjulegur NBA-nýliði. Getty/Stacy Revere Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar.Luka Doncic (35 PTS, 12 REBS, 10 ASTS) becomes the 1st teenager in @NBA history to record a 30-point triple-double. #NBARookspic.twitter.com/qpTiD3YX8w — NBA Draft (@NBADraft) January 28, 2019Doncic var þá með 35 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar í tapleik á móti Toronto Raptors. Hann bætti með þessu met LeBron James. LeBron James var 20 ára og 100 daga gamall þegar hann náði 30 stiga þrennu í leik með Cleveland Cavaliers á móti Milwaukee Bucks 9. apríl 2005. 35 stiga þrennur eru líka ekki algengar hjá nýliðum enda hafa aðeins þrír aðrir náð því á undanförnum 35 tímabilum í NBA-deildinni og þeir eru Stephen Curry (10. febrúar 2010), Jason Kidd (11. apríl 1995) and Michael Jordan (14. janúar 1985). Aðeins sjö nýliðar hafa síðan afrekað það í allri NBA-sögunni.Luka Doncic is the 7th rookie in NBA history with a 35-point triple-double. The other 6 players to do it are all either Hall of Famers or Stephen Curry. pic.twitter.com/K7lpBFENcr — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 28, 2019Luka Doncic varð um leið fyrsti táningurinn sem nær að skora 30 stig með þrennu og enn fremur sá fyrsti sem nær tveimur þrennum sem táningur.With 35 PTS, 12 REB, 10 AST tonight, Luka Doncic becomes the first player in @NBAHistory to record multiple triple-doubles as a teenager. pic.twitter.com/wXWIH1KqwN — NBA.com/Stats (@nbastats) January 28, 2019 Táningar hafa aðeins náð þremur þrennum samtals í sögu NBA og á nú tvær þeirra. Sá þriðju á Markelle Fultz sem er jafnframt sá yngsti til að ná þrennu í NBA-leik. Luka Doncic er með 20,2 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta tímabili í NBA og það er orðið mjög líklegt að Dallas strákurinn verði kosinn besti nýliði tímabilisins.First teenager in NBA history with a 30-point triple-double First teenager in NBA history with multiple triple-doubles Luka Doncic is UNREAL pic.twitter.com/JLMRE17FSP — SportsCenter (@SportsCenter) January 28, 2019Luka Doncic is averaging 20.5 PPG, 6.9 RPG, 5.4 APG, 2.4 threes, 1.1 SPG. He can become the 7th player in NBA history to average 20-6.5-5-2-1, joining Russ Westbrook, James Harden, Kevin Durant, DeMarcus Cousins, Tracy McGrady, Antoine Walker. He'd be the first rookie to do this. pic.twitter.com/y1YFKWJshT — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 28, 2019 NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar.Luka Doncic (35 PTS, 12 REBS, 10 ASTS) becomes the 1st teenager in @NBA history to record a 30-point triple-double. #NBARookspic.twitter.com/qpTiD3YX8w — NBA Draft (@NBADraft) January 28, 2019Doncic var þá með 35 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar í tapleik á móti Toronto Raptors. Hann bætti með þessu met LeBron James. LeBron James var 20 ára og 100 daga gamall þegar hann náði 30 stiga þrennu í leik með Cleveland Cavaliers á móti Milwaukee Bucks 9. apríl 2005. 35 stiga þrennur eru líka ekki algengar hjá nýliðum enda hafa aðeins þrír aðrir náð því á undanförnum 35 tímabilum í NBA-deildinni og þeir eru Stephen Curry (10. febrúar 2010), Jason Kidd (11. apríl 1995) and Michael Jordan (14. janúar 1985). Aðeins sjö nýliðar hafa síðan afrekað það í allri NBA-sögunni.Luka Doncic is the 7th rookie in NBA history with a 35-point triple-double. The other 6 players to do it are all either Hall of Famers or Stephen Curry. pic.twitter.com/K7lpBFENcr — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 28, 2019Luka Doncic varð um leið fyrsti táningurinn sem nær að skora 30 stig með þrennu og enn fremur sá fyrsti sem nær tveimur þrennum sem táningur.With 35 PTS, 12 REB, 10 AST tonight, Luka Doncic becomes the first player in @NBAHistory to record multiple triple-doubles as a teenager. pic.twitter.com/wXWIH1KqwN — NBA.com/Stats (@nbastats) January 28, 2019 Táningar hafa aðeins náð þremur þrennum samtals í sögu NBA og á nú tvær þeirra. Sá þriðju á Markelle Fultz sem er jafnframt sá yngsti til að ná þrennu í NBA-leik. Luka Doncic er með 20,2 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta tímabili í NBA og það er orðið mjög líklegt að Dallas strákurinn verði kosinn besti nýliði tímabilisins.First teenager in NBA history with a 30-point triple-double First teenager in NBA history with multiple triple-doubles Luka Doncic is UNREAL pic.twitter.com/JLMRE17FSP — SportsCenter (@SportsCenter) January 28, 2019Luka Doncic is averaging 20.5 PPG, 6.9 RPG, 5.4 APG, 2.4 threes, 1.1 SPG. He can become the 7th player in NBA history to average 20-6.5-5-2-1, joining Russ Westbrook, James Harden, Kevin Durant, DeMarcus Cousins, Tracy McGrady, Antoine Walker. He'd be the first rookie to do this. pic.twitter.com/y1YFKWJshT — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 28, 2019
NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira