Úr 72. sæti og upp á topp heimslistans á aðeins einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 15:30 Margir vildu mynda Naomi Osaka með bikarinn. Getty/James D. Morgan Japanska tenniskonan Naomi Osaka var nær óþekkt fyrir aðeins einu ári síðan en nú hefur hún unnið tvo risamót í röð. Naomi Osaka fylgdi eftir sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í september með því að vinna Opna átralska meistaramótið um helgina. Sigurinn í Melbourne þýðir að Naomi Osaka er nú kominn upp í efsta sæti heimslistans en hún var í fjórða sætinu fyrir Opna átralska meistaramótið.A year ago Naomi Osaka was ranked No. 72. Now she's the Australian Open champion and has the No. 1 ranking.https://t.co/kauxa4yXGU — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 26, 2019Þegar árið 2018 hófst hafði Naomi Osaka aldrei komist lengra en í þriðju umferð á risamóti. Hún hóf síðasta ár með því að komast í fjórðu umferð á Opna átralska meistaramótinu en datt þá út fyrir Simona Halep. Naomi Osaka var einmitt að henda Simonu Halep úr efsta sæti heimslistans með sigri sínum um helgina. Með því að komast í efsta sætið var hún fyrsti asíski tennisspilarinn til að vera sá besti í heimi.Australian Open champ Naomi Osaka becomes Asia's first No. 1 in tennis https://t.co/r3VaENVA0e — TIME (@TIME) January 28, 2019Naomi Osaka er enn bara 21 árs gömul og því heldur betur framtíðina fyrir sér. Fyrirmyndin hennar var alltaf Serena Williams og í dag er Naomi orðin sú líklegast til að koma í veg fyrir frekari sigra Serenu á risamótum. Naomi fékk ekki að njóta sigursins á Opna bandaríska meistaramótinu í september þökk sé brjálæðiskasti Serenu Williams út í dómara úrslitaleiksins en það tók enginn af henni sigurstundina um síðustu helgi. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega samantekt Guardian á ferðalagi Naomi Osaka upp á topp heimslistans.Naomi Osaka and her journey to world No 1 pic.twitter.com/yAUoWFhVuH — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019Eftir þessa tvo risatitla í röð er ekkert skýrtið þótt að stóru miðlarnir í heiminum séu farnir að titla hana sem næstu drottninu tennisheimsins.After a two-year trek through the wilderness, women's tennis appears to have found its next true superstar: Naomi Osaka https://t.co/LyuGSSNvwL — SI Tennis (@SI_Tennis) January 28, 2019 Tennis Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Fleiri fréttir Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Sjá meira
Japanska tenniskonan Naomi Osaka var nær óþekkt fyrir aðeins einu ári síðan en nú hefur hún unnið tvo risamót í röð. Naomi Osaka fylgdi eftir sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í september með því að vinna Opna átralska meistaramótið um helgina. Sigurinn í Melbourne þýðir að Naomi Osaka er nú kominn upp í efsta sæti heimslistans en hún var í fjórða sætinu fyrir Opna átralska meistaramótið.A year ago Naomi Osaka was ranked No. 72. Now she's the Australian Open champion and has the No. 1 ranking.https://t.co/kauxa4yXGU — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 26, 2019Þegar árið 2018 hófst hafði Naomi Osaka aldrei komist lengra en í þriðju umferð á risamóti. Hún hóf síðasta ár með því að komast í fjórðu umferð á Opna átralska meistaramótinu en datt þá út fyrir Simona Halep. Naomi Osaka var einmitt að henda Simonu Halep úr efsta sæti heimslistans með sigri sínum um helgina. Með því að komast í efsta sætið var hún fyrsti asíski tennisspilarinn til að vera sá besti í heimi.Australian Open champ Naomi Osaka becomes Asia's first No. 1 in tennis https://t.co/r3VaENVA0e — TIME (@TIME) January 28, 2019Naomi Osaka er enn bara 21 árs gömul og því heldur betur framtíðina fyrir sér. Fyrirmyndin hennar var alltaf Serena Williams og í dag er Naomi orðin sú líklegast til að koma í veg fyrir frekari sigra Serenu á risamótum. Naomi fékk ekki að njóta sigursins á Opna bandaríska meistaramótinu í september þökk sé brjálæðiskasti Serenu Williams út í dómara úrslitaleiksins en það tók enginn af henni sigurstundina um síðustu helgi. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega samantekt Guardian á ferðalagi Naomi Osaka upp á topp heimslistans.Naomi Osaka and her journey to world No 1 pic.twitter.com/yAUoWFhVuH — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019Eftir þessa tvo risatitla í röð er ekkert skýrtið þótt að stóru miðlarnir í heiminum séu farnir að titla hana sem næstu drottninu tennisheimsins.After a two-year trek through the wilderness, women's tennis appears to have found its next true superstar: Naomi Osaka https://t.co/LyuGSSNvwL — SI Tennis (@SI_Tennis) January 28, 2019
Tennis Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Fleiri fréttir Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Sjá meira