Námsmaður endurgreiði 700 þúsund Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. janúar 2019 06:00 Námsmaðurinn þarf að endurgreiða Vinnumálastofnun um 800 þúsund krónur. Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála (ÚRVe). Lögum samkvæmt er óheimilt að stunda nám yfir tíu einingum og þiggja samtímis atvinnuleysisbætur. Þá er það skilyrði að gerður sé námssamningur við stofnunina og henni þar með gert viðvart um námið. Konan skráði sig í nám á haustönn 2017 eftir að hafa verið hvött til þess af starfsmanni VMS. Taldi starfsmaðurinn að það myndi styrkja stöðu hennar í atvinnuleit. Varð það úr að konan tók tíu einingar, það er framhaldsskólaeiningar, á haustönninni. Á vorönninni var henni bent á það af skólanum að rétt væri að hún tæki nokkra eldri áfanga, tíu einingar til viðbótar, á nýjan leik þar sem einkunnir hennar hefðu ekki verið góðar í fyrstu atrennu. Fylgdi hún þeirri ráðleggingu. VMS krafði hana þá um endurgreiðslu á bótum fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins þar sem hún hefði verið skráð í tuttugu eininga nám. ÚRVe féllst á aðgerðir VMS og staðfesti þær. Þó fann nefndin að því að samningur VMS við konuna hefði ekki verið skriflegur heldur aðeins munnlegur. Konan þarf því að greiða stofnuninni alls um 800 þúsund krónur. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira
Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála (ÚRVe). Lögum samkvæmt er óheimilt að stunda nám yfir tíu einingum og þiggja samtímis atvinnuleysisbætur. Þá er það skilyrði að gerður sé námssamningur við stofnunina og henni þar með gert viðvart um námið. Konan skráði sig í nám á haustönn 2017 eftir að hafa verið hvött til þess af starfsmanni VMS. Taldi starfsmaðurinn að það myndi styrkja stöðu hennar í atvinnuleit. Varð það úr að konan tók tíu einingar, það er framhaldsskólaeiningar, á haustönninni. Á vorönninni var henni bent á það af skólanum að rétt væri að hún tæki nokkra eldri áfanga, tíu einingar til viðbótar, á nýjan leik þar sem einkunnir hennar hefðu ekki verið góðar í fyrstu atrennu. Fylgdi hún þeirri ráðleggingu. VMS krafði hana þá um endurgreiðslu á bótum fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins þar sem hún hefði verið skráð í tuttugu eininga nám. ÚRVe féllst á aðgerðir VMS og staðfesti þær. Þó fann nefndin að því að samningur VMS við konuna hefði ekki verið skriflegur heldur aðeins munnlegur. Konan þarf því að greiða stofnuninni alls um 800 þúsund krónur.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira