Conor í sex mánaða bann en Khabib fær níu mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2019 18:30 Khabib alveg vitlaus eftir bardagann. vísir/getty Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. BBC greinir frá. Dómstólinn í Nevada-fylki í Bandaríkjunum kvað upp þennan dóm í dag en bardaginn setti svartan blett á íþróttina í október mánuði á síðasta mánuði. Khabib kláraði Írann kjaftfora í fjórðu lotunni og þegar bardaganum var lokið sauð allt upp úr. Khabib hraunaði yfir McGregor sem lá á gólfinu áður en Khabib hoppaði út úr búrinu og hjólaði í aðstoðarmenn Conors. Því var ekki lokið þar heldur komu aðrir félagar Khabib inn í hringinn og réðust að Conor sem var gjörsamlega búinn á því í gólfinu en þessar senur settu ljóta mynd á UFC.Sjá einnig:Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Nú hefur dómstóllinn í Nevada loks dæmt í málinu. Khabib fær níu mánaða bann en Conor sex mánaða. Refsing Khabib gæti þó minnkað niður í sex mánuði taki hann að sér herferð í Nevada um að stoppa einelti. Khabib þarf að greiða 500 þúsund dollara en Conor einn tíunda fa því eða 50 þúsund. Bæði bönnin taka gildi sama dag og bardaginn fór fram, 6. október, svo Conor á einungis rétt rúma þrjú mánuði eftir af sinni refsingu en Khabib á meira af sinni.Conor McGregor has been suspended for six months and fined $50,000 for his part in the ugly scenes which marred UFC 229 in October.https://t.co/ZLm3H2CWkf pic.twitter.com/Pp6A5veZfS— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2019 Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00 Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30 Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23. janúar 2019 23:30 Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29. nóvember 2018 23:30 Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29. janúar 2019 10:00 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. BBC greinir frá. Dómstólinn í Nevada-fylki í Bandaríkjunum kvað upp þennan dóm í dag en bardaginn setti svartan blett á íþróttina í október mánuði á síðasta mánuði. Khabib kláraði Írann kjaftfora í fjórðu lotunni og þegar bardaganum var lokið sauð allt upp úr. Khabib hraunaði yfir McGregor sem lá á gólfinu áður en Khabib hoppaði út úr búrinu og hjólaði í aðstoðarmenn Conors. Því var ekki lokið þar heldur komu aðrir félagar Khabib inn í hringinn og réðust að Conor sem var gjörsamlega búinn á því í gólfinu en þessar senur settu ljóta mynd á UFC.Sjá einnig:Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Nú hefur dómstóllinn í Nevada loks dæmt í málinu. Khabib fær níu mánaða bann en Conor sex mánaða. Refsing Khabib gæti þó minnkað niður í sex mánuði taki hann að sér herferð í Nevada um að stoppa einelti. Khabib þarf að greiða 500 þúsund dollara en Conor einn tíunda fa því eða 50 þúsund. Bæði bönnin taka gildi sama dag og bardaginn fór fram, 6. október, svo Conor á einungis rétt rúma þrjú mánuði eftir af sinni refsingu en Khabib á meira af sinni.Conor McGregor has been suspended for six months and fined $50,000 for his part in the ugly scenes which marred UFC 229 in October.https://t.co/ZLm3H2CWkf pic.twitter.com/Pp6A5veZfS— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2019
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00 Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30 Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23. janúar 2019 23:30 Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29. nóvember 2018 23:30 Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29. janúar 2019 10:00 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00
Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30
Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23. janúar 2019 23:30
Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29. nóvember 2018 23:30
Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29. janúar 2019 10:00
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð