Gunnar mun ekki fá þyngdarflokkinn sem hann dreymir um Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2019 13:00 Dana White segir að allt tal um 165 punda þyngdarflokk sé kjaftæði. vísir/getty Gunnar Nelson, og margir fleiri bardagakappar, hafa biðlað til UFC að byrja með nýjan þyngdarflokk. Það er ekki stemning fyrir því hjá forseta UFC, Dana White. Gunnar keppir í veltivigt sem er 170 punda flokkur. Okkar maður vildi gjarna keppa í 165 punda flokki og telur að með því að búa til þann flokk muni þeir losna við allt of þungu mennina í veltivigtinni. Vísir spurði Dana White, forseta UFC, út í möguleikann á nýjum þyngdarflokki í Kanada á dögunum og svör forsetans voru nokkuð afdráttarlaus. „Það er ekki til neinn 165 punda flokkur,“ sagði White nokkuð hvass er hann var spurður út í möguleikann á þessum þyngdarflokki. Hann var því spurður aftur út í hvort slíkar breytingar standi til enda margir beðið um þennan nýja þyngdarflokk. „Nei, hann er ekki að koma. Það var allt kjaftæði sem var sagt um það. Það var ekki einu sinni rætt um að byrja með þennan flokk. Það er aldrei að fara að gerast.“ Þrátt fyrir þessi afdráttarlausu svör forsetans þá eru margir á því að UFC muni snúast hugur. Ekki síst ef sambandið lætur verða af því að hætta með fluguvigtina.Klippa: Dana um nýjan þyngdarflokk MMA Tengdar fréttir Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Sjá meira
Gunnar Nelson, og margir fleiri bardagakappar, hafa biðlað til UFC að byrja með nýjan þyngdarflokk. Það er ekki stemning fyrir því hjá forseta UFC, Dana White. Gunnar keppir í veltivigt sem er 170 punda flokkur. Okkar maður vildi gjarna keppa í 165 punda flokki og telur að með því að búa til þann flokk muni þeir losna við allt of þungu mennina í veltivigtinni. Vísir spurði Dana White, forseta UFC, út í möguleikann á nýjum þyngdarflokki í Kanada á dögunum og svör forsetans voru nokkuð afdráttarlaus. „Það er ekki til neinn 165 punda flokkur,“ sagði White nokkuð hvass er hann var spurður út í möguleikann á þessum þyngdarflokki. Hann var því spurður aftur út í hvort slíkar breytingar standi til enda margir beðið um þennan nýja þyngdarflokk. „Nei, hann er ekki að koma. Það var allt kjaftæði sem var sagt um það. Það var ekki einu sinni rætt um að byrja með þennan flokk. Það er aldrei að fara að gerast.“ Þrátt fyrir þessi afdráttarlausu svör forsetans þá eru margir á því að UFC muni snúast hugur. Ekki síst ef sambandið lætur verða af því að hætta með fluguvigtina.Klippa: Dana um nýjan þyngdarflokk
MMA Tengdar fréttir Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Sjá meira
Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30