Reiði vegna samstarfsins Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. janúar 2019 08:00 Santiago Abascal og Francisco Serrano, leiðtogar Vox. Nordicphotos/AFP Nokkra reiði má greina á Spáni eftir að öfgaíhaldsflokkurinn Vox tilkynnti að hann hefði náð samkomulagi við Lýðflokkinn og Borgaraflokkinn um að styðja stjórn þeirra í Andalúsíuhéraði. Flokkarnir tveir fengu samtals 47 sæti á héraðsþinginu af 109 í desember og þurfa því þennan stuðning Vox sem náði tólf sætum, stærsta sigri í sögu flokksins. Hægriflokkarnir munu nú binda enda á nærri fjögurra áratuga langa stjórnartíð sósíalista í héraðinu. Á meðal stefnumála Vox sem vekja óhug á meðal fjölmargra Spánverja er afnám samkynja hjónabands, harðlínustefna í innflytjendamálum og sterk andstaða við femínisma. Allnokkrir Lýðflokksmenn lýsa áhyggjum af ákvörðun flokksins í Andalúsíu samkvæmt El Nacional. Alfonso Alonso, forseti Baskalands, sagði að í Andalúsíu hlytu menn að vera með lausar skrúfur í höfðinu og Fernando Lópezs Miras, forseti Múrsíu, sagðist sömuleiðis ekki hrifinn. Katalónar, sem lengi hafa gagnrýnt Lýðflokkinn, meðal annars vegna stjórnarhátta í kringum sjálfstæðisatkvæðagreiðslu Katalóna haustið 2017, létu einnig í sér heyra. Quim Torra héraðsforseti sagði áhyggjuefni að Lýðflokkurinn og Borgaraflokkurinn leituðu til „fasista“ og Ada Colau, borgarstjóri Barcelona, sagði samkomulagið til skammar. Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Nokkra reiði má greina á Spáni eftir að öfgaíhaldsflokkurinn Vox tilkynnti að hann hefði náð samkomulagi við Lýðflokkinn og Borgaraflokkinn um að styðja stjórn þeirra í Andalúsíuhéraði. Flokkarnir tveir fengu samtals 47 sæti á héraðsþinginu af 109 í desember og þurfa því þennan stuðning Vox sem náði tólf sætum, stærsta sigri í sögu flokksins. Hægriflokkarnir munu nú binda enda á nærri fjögurra áratuga langa stjórnartíð sósíalista í héraðinu. Á meðal stefnumála Vox sem vekja óhug á meðal fjölmargra Spánverja er afnám samkynja hjónabands, harðlínustefna í innflytjendamálum og sterk andstaða við femínisma. Allnokkrir Lýðflokksmenn lýsa áhyggjum af ákvörðun flokksins í Andalúsíu samkvæmt El Nacional. Alfonso Alonso, forseti Baskalands, sagði að í Andalúsíu hlytu menn að vera með lausar skrúfur í höfðinu og Fernando Lópezs Miras, forseti Múrsíu, sagðist sömuleiðis ekki hrifinn. Katalónar, sem lengi hafa gagnrýnt Lýðflokkinn, meðal annars vegna stjórnarhátta í kringum sjálfstæðisatkvæðagreiðslu Katalóna haustið 2017, létu einnig í sér heyra. Quim Torra héraðsforseti sagði áhyggjuefni að Lýðflokkurinn og Borgaraflokkurinn leituðu til „fasista“ og Ada Colau, borgarstjóri Barcelona, sagði samkomulagið til skammar.
Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira