Bæta við sig sparkara því hinn drífur ekki nógu langt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 17:00 Rose í leik með Chargers. vísir/getty Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. Sparkari liðsins, Michael Badgley, hefur verið frábær og bjargað liðinu oftar en einu sinni með góðum vallarmörkum á ögurstundu. Hann á þó við eitt vandamál að stríða. Hann drífur ekki nógu langt í upphafsspörkum. Venjulega reyna sparkarar að negla alveg inn í endamark andstæðinganna svo þeir byrji á eigin 25 jarda línu. Þó svo Badgley sé góður í vallarmörkum hefur hann bara drifið 9 sinnum inn í endamark andstæðinganna í 60 tilraunum. Andstæðingurinn fær því oft tækifæri til þess að skila boltanum langt fram völlinn. Sá sem sér um að skila spörkum fyrir Patriots er Cordarelle Patterson og hann er ansi lunkinn í því að skila boltanum til baka. Er með um 30 jarda að meðaltali í skiluðum spörkum í vetur og eitt snertimark. Chargers ætlar ekki að gefa Patriots ódýr snertimörk og hefur því hóað í fyrrum sparkara liðsins, Nick Rose. Hann sendi boltann 32 sinnum í endamark andstæðinganna úr upphafssparki í 47 tilraunum á síðustu leiktíð. Þeir verða því tveir að sparka. Rose upphafsspörkum en Badgley sér um vallarmörkin. Þeir vega hvorn annan upp því Rose er slakur í vallarmörkunum. Afar óvenjulegt útspil sem sést ekki á hverjum degi í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Sjá meira
Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. Sparkari liðsins, Michael Badgley, hefur verið frábær og bjargað liðinu oftar en einu sinni með góðum vallarmörkum á ögurstundu. Hann á þó við eitt vandamál að stríða. Hann drífur ekki nógu langt í upphafsspörkum. Venjulega reyna sparkarar að negla alveg inn í endamark andstæðinganna svo þeir byrji á eigin 25 jarda línu. Þó svo Badgley sé góður í vallarmörkum hefur hann bara drifið 9 sinnum inn í endamark andstæðinganna í 60 tilraunum. Andstæðingurinn fær því oft tækifæri til þess að skila boltanum langt fram völlinn. Sá sem sér um að skila spörkum fyrir Patriots er Cordarelle Patterson og hann er ansi lunkinn í því að skila boltanum til baka. Er með um 30 jarda að meðaltali í skiluðum spörkum í vetur og eitt snertimark. Chargers ætlar ekki að gefa Patriots ódýr snertimörk og hefur því hóað í fyrrum sparkara liðsins, Nick Rose. Hann sendi boltann 32 sinnum í endamark andstæðinganna úr upphafssparki í 47 tilraunum á síðustu leiktíð. Þeir verða því tveir að sparka. Rose upphafsspörkum en Badgley sér um vallarmörkin. Þeir vega hvorn annan upp því Rose er slakur í vallarmörkunum. Afar óvenjulegt útspil sem sést ekki á hverjum degi í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Sjá meira