Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Andri Eysteinsson skrifar 13. janúar 2019 17:24 Söngkonan Dua Lipa hlaut flestar tilnefningar, annað árið í röð. EPA/ Valentin Flauraud Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots
Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira