Sat heima í Noregi og fjarstýrði nauðgunum á 65 barnungum stúlkum Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. janúar 2019 08:19 Maðurinn er talinn hafa greitt samtals nær hálfa milljón norskra króna fyrir ofbeldið. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. Maðurinn pantaði ofbeldið á netinu og fylgdist með verknaðinum frá heimili sínu. Um er að ræða þyngsta dóm sinnar tegundar sem fallið hefur í Noregi, samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins NRK.Alvarlegasta brotið gegn 8-10 ára stúlku Maðurinn er sjötugur og búsettur í Sunnmøre í vesturhluta Noregs. Brot hans spanna eins til tveggja ára tímabil en hann pantaði og greiddi fyrir ofbeldi gegn 65 filippseyskum stúlkum, ungbörn þar með talin. Ofbeldinu var streymt í gegnum vefmyndavél og fylgdist maðurinn með því frá heimili sínu í Noregi. Alvarlegasta brotið var gegn stúlku á aldrinum átta til tíu ára sem var nauðgað í mynd í fjórtán mínútur. Þá var maðurinn einnig dæmdur fyrir að hafa brotið gegn þriggja ára stúlku en verknaðurinn er sagður hafa staðið yfir í fjörutíu mínútur. Greiddi samtals sjö milljónir fyrir ofbeldið Maðurinn neitaði fyrst sök í alvarlegustu ákæruliðunum en „lagði síðar öll spilin á borðið“, líkt og segir í frétt NRK. Hann sagðist hafa verið á slæmum stað í einkalífinu þegar hann heimsótti fyrst vefsíður sem buðu upp á umrætt ofbeldi gegn greiðslu. Þar hafi hann komist í samband við konur sem sögðust mæður stúlknanna og þær hafi hvatt hann til að panta voðaverkin. Maðurinn er talinn hafa greitt samtals nær hálfa milljón norskra króna, eða um sjö milljónir íslenskra króna, fyrir ofbeldið gegn stúlkunum. Norska lögreglan komst á snoðir um brot hans eftir ábendingu frá Bandarísku alríkislögreglunni, FBI. Í dómnum yfir manninum er hann sagður hafa átt þátt í að viðhalda hryllilegum kynlífsiðnaði með brotum sínum. Asía Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Fjarstýrði nauðgunum á ungbörnum 39 ára gamall maður var dæmdur í undirrétti í Östersund í Svíþjóð í 14 ára fangelsi fyrir að hafa pantað nauðganir á börnum. 19. febrúar 2018 05:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. Maðurinn pantaði ofbeldið á netinu og fylgdist með verknaðinum frá heimili sínu. Um er að ræða þyngsta dóm sinnar tegundar sem fallið hefur í Noregi, samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins NRK.Alvarlegasta brotið gegn 8-10 ára stúlku Maðurinn er sjötugur og búsettur í Sunnmøre í vesturhluta Noregs. Brot hans spanna eins til tveggja ára tímabil en hann pantaði og greiddi fyrir ofbeldi gegn 65 filippseyskum stúlkum, ungbörn þar með talin. Ofbeldinu var streymt í gegnum vefmyndavél og fylgdist maðurinn með því frá heimili sínu í Noregi. Alvarlegasta brotið var gegn stúlku á aldrinum átta til tíu ára sem var nauðgað í mynd í fjórtán mínútur. Þá var maðurinn einnig dæmdur fyrir að hafa brotið gegn þriggja ára stúlku en verknaðurinn er sagður hafa staðið yfir í fjörutíu mínútur. Greiddi samtals sjö milljónir fyrir ofbeldið Maðurinn neitaði fyrst sök í alvarlegustu ákæruliðunum en „lagði síðar öll spilin á borðið“, líkt og segir í frétt NRK. Hann sagðist hafa verið á slæmum stað í einkalífinu þegar hann heimsótti fyrst vefsíður sem buðu upp á umrætt ofbeldi gegn greiðslu. Þar hafi hann komist í samband við konur sem sögðust mæður stúlknanna og þær hafi hvatt hann til að panta voðaverkin. Maðurinn er talinn hafa greitt samtals nær hálfa milljón norskra króna, eða um sjö milljónir íslenskra króna, fyrir ofbeldið gegn stúlkunum. Norska lögreglan komst á snoðir um brot hans eftir ábendingu frá Bandarísku alríkislögreglunni, FBI. Í dómnum yfir manninum er hann sagður hafa átt þátt í að viðhalda hryllilegum kynlífsiðnaði með brotum sínum.
Asía Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Fjarstýrði nauðgunum á ungbörnum 39 ára gamall maður var dæmdur í undirrétti í Östersund í Svíþjóð í 14 ára fangelsi fyrir að hafa pantað nauðganir á börnum. 19. febrúar 2018 05:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Fjarstýrði nauðgunum á ungbörnum 39 ára gamall maður var dæmdur í undirrétti í Östersund í Svíþjóð í 14 ára fangelsi fyrir að hafa pantað nauðganir á börnum. 19. febrúar 2018 05:45