Harden að gera hluti sem hafa ekki sést í NBA í hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 14:30 James Harden. Getty/Thearon W. Henderson James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019 NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira