Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2019 07:44 Prinsinn sést hér á leið í brúðkaup Eugenie prinsessu á síðasta ári. vísir/epa Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Samkvæmt tilkynningu frá konungsfjölskyldunni slasaðist Filippus ekki en tvær konur sem einnig lentu í slysinu voru fluttar með minniháttar meiðsl á sjúkrahús að því er segir í frétt BBC um málið. Slysið varð laust fyrir klukkan 15 í gær þegar prinsinn ók Land Rover-jeppa sínum inn á veg A149. Vitni sögðu að jeppinn hefði oltið við áreksturinn og að þau hefðu hjálpað hertoganum út úr bílnum. Hann hefði verið ómeiddur en í miklu áfalli að sögn vitnanna.Frá vettvangi slyssins.vísir/apHertoginn fór aftur til Sandringham þar sem hann var skoðaður af lækni til öryggis. Eitt vitni sem kom að slysinu kveðst hafa verið hissa á því að hertoginn hafi sloppið ómeiddur þar sem bíllinn sem hann ók virtist illa farinn. Þá segir Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem sérhæfir sig í fregnum af konungsfjölskyldunni, að það komi á óvart að hertoginn aki sjálfur enn en hann er að verða 98 ára gamall. Bretland England Kóngafólk Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Samkvæmt tilkynningu frá konungsfjölskyldunni slasaðist Filippus ekki en tvær konur sem einnig lentu í slysinu voru fluttar með minniháttar meiðsl á sjúkrahús að því er segir í frétt BBC um málið. Slysið varð laust fyrir klukkan 15 í gær þegar prinsinn ók Land Rover-jeppa sínum inn á veg A149. Vitni sögðu að jeppinn hefði oltið við áreksturinn og að þau hefðu hjálpað hertoganum út úr bílnum. Hann hefði verið ómeiddur en í miklu áfalli að sögn vitnanna.Frá vettvangi slyssins.vísir/apHertoginn fór aftur til Sandringham þar sem hann var skoðaður af lækni til öryggis. Eitt vitni sem kom að slysinu kveðst hafa verið hissa á því að hertoginn hafi sloppið ómeiddur þar sem bíllinn sem hann ók virtist illa farinn. Þá segir Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem sérhæfir sig í fregnum af konungsfjölskyldunni, að það komi á óvart að hertoginn aki sjálfur enn en hann er að verða 98 ára gamall.
Bretland England Kóngafólk Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira