Flúði í öryggishús hjá FBI er hann sá ógnandi færslu frá fyrrum liðsfélaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2019 23:30 Jonathan Martin í búningi Dolphins. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin, sem lagður var í einelti af liðsfélögum sínum, mun þurfa að mæta fyrir rétt vegna hótana sem hann setti á Instagram á síðasta ári. Dómari í Los Angeles er á því að færsla sem Martin setti í „story“ á Instagram dugi til þess að rétta yfir honum. Eins og sjá má á myndinni hér að neðan er hún af haglabyssu og menn sem gerðu Martin lífið leitt merktir inn á hana sem og framhaldsskóli Martin.Former Dolphins OL Jonathan Martin with some seriously disturbing stuff on his IG story... pic.twitter.com/NaJ8a0BXze — Nick Brown (@NickyBeaster) February 23, 2018 Það kemur engum á óvart að Richie Incognito sé á þessum lista en hann var liðsfélagi Martin hjá Miami Dolphins og stóð fyrir einelti þar í garð Martin. Incognito hefur alltaf þóst vera rosa harður en hann flúði til FBI er hann sá þetta á Instagram. Hann tók pabba sinn, bróður og hundinn sinn inn í bíl og keyrði í tvo tíma þar sem FBI tók á móti honum í öryggishúsi. Martin var aftur á móti handtekinn. Gamla skólanum hans var lokað af ótta við að Martin væri á leið þangað. Mál Martin verður tekið fyrir þann 30. janúar. NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. 9. mars 2018 12:00 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin, sem lagður var í einelti af liðsfélögum sínum, mun þurfa að mæta fyrir rétt vegna hótana sem hann setti á Instagram á síðasta ári. Dómari í Los Angeles er á því að færsla sem Martin setti í „story“ á Instagram dugi til þess að rétta yfir honum. Eins og sjá má á myndinni hér að neðan er hún af haglabyssu og menn sem gerðu Martin lífið leitt merktir inn á hana sem og framhaldsskóli Martin.Former Dolphins OL Jonathan Martin with some seriously disturbing stuff on his IG story... pic.twitter.com/NaJ8a0BXze — Nick Brown (@NickyBeaster) February 23, 2018 Það kemur engum á óvart að Richie Incognito sé á þessum lista en hann var liðsfélagi Martin hjá Miami Dolphins og stóð fyrir einelti þar í garð Martin. Incognito hefur alltaf þóst vera rosa harður en hann flúði til FBI er hann sá þetta á Instagram. Hann tók pabba sinn, bróður og hundinn sinn inn í bíl og keyrði í tvo tíma þar sem FBI tók á móti honum í öryggishúsi. Martin var aftur á móti handtekinn. Gamla skólanum hans var lokað af ótta við að Martin væri á leið þangað. Mál Martin verður tekið fyrir þann 30. janúar.
NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. 9. mars 2018 12:00 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Sjá meira
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00
Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. 9. mars 2018 12:00