Aðeins LeBron og Giannis hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 15:00 Luka Doncic. Getty/David Berding Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. NBA-deildin hefur sent frá sér nýjustu stöðunni en körfuboltaáhugafólk fær þessa dagana tækifæri til að kjósa fimm byrjunarliðsmenn úr hvorri deild. Það eru aðeins þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo sem hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic. LeBron James er efstu með 3,7 milljónir atkvæða en Giannis hefur fengið 3,6 milljónir.If NBA All-Star voting ended today, LeBron and Giannis would be the team captains. pic.twitter.com/23SgSdmeBF — ESPN (@espn) January 17, 2019LeBron James og Giannis Antetokounmpo yrðu samkvæmt þessu fyrirliðar liðanna sem atkvæðahæstu leikmennirnir og fengju því tækifæri að kjósa sér leikmenn í sín lið úr þeim leikmönnum sem verða valdir í stjörnuleikinn. Fyrirliðakosningin fer fram 7. febrúar en Stjörnuleikurinn sjálfur verður spilaður í Charlotte 17. febrúar. Atkvæði körfuboltáhugafólks gildir 50 prósent á móti 25 prósent í leikmannakosningu og 25 prósent í fjölmiðlamannakosningu. Kosningunni lýkur 21. janúar næstkomandi og það eru því ekki margir dagar eftir. Athygli vekur að hvorki Kevin Durant né James Harden kæmust í byrjunarliðið ef farið væri eftir stöðunni núna. Durant er í 4. sæti yfir framherja og miðherja í vestrinu á eftir þeim LeBron James, Luka Doncic og Paul George en Harden er í þriðja sæti yfir bakverði í vestrinu á eftir þeim Stephen Curry og Derrick Rose. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála í kosningunni.The latest NBA All-Star vote totals ... pic.twitter.com/9pkNeJmjsu — Marc Stein (@TheSteinLine) January 17, 2019 NBA Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. NBA-deildin hefur sent frá sér nýjustu stöðunni en körfuboltaáhugafólk fær þessa dagana tækifæri til að kjósa fimm byrjunarliðsmenn úr hvorri deild. Það eru aðeins þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo sem hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic. LeBron James er efstu með 3,7 milljónir atkvæða en Giannis hefur fengið 3,6 milljónir.If NBA All-Star voting ended today, LeBron and Giannis would be the team captains. pic.twitter.com/23SgSdmeBF — ESPN (@espn) January 17, 2019LeBron James og Giannis Antetokounmpo yrðu samkvæmt þessu fyrirliðar liðanna sem atkvæðahæstu leikmennirnir og fengju því tækifæri að kjósa sér leikmenn í sín lið úr þeim leikmönnum sem verða valdir í stjörnuleikinn. Fyrirliðakosningin fer fram 7. febrúar en Stjörnuleikurinn sjálfur verður spilaður í Charlotte 17. febrúar. Atkvæði körfuboltáhugafólks gildir 50 prósent á móti 25 prósent í leikmannakosningu og 25 prósent í fjölmiðlamannakosningu. Kosningunni lýkur 21. janúar næstkomandi og það eru því ekki margir dagar eftir. Athygli vekur að hvorki Kevin Durant né James Harden kæmust í byrjunarliðið ef farið væri eftir stöðunni núna. Durant er í 4. sæti yfir framherja og miðherja í vestrinu á eftir þeim LeBron James, Luka Doncic og Paul George en Harden er í þriðja sæti yfir bakverði í vestrinu á eftir þeim Stephen Curry og Derrick Rose. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála í kosningunni.The latest NBA All-Star vote totals ... pic.twitter.com/9pkNeJmjsu — Marc Stein (@TheSteinLine) January 17, 2019
NBA Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira