Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 16:00 Þessir tveir munu berjast í kvöld. vísir/getty Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Í úrslitaleiknum mætast þeir Michael Smith og Michael van Gerwen en sá síðarnefndi er talinn mun sigurstranglegri fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Hollendingurinn getur nefnilega tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil í kvöld. Hann stóð uppi sem sigurvegari 2014 og 2017 en fór í undanúrslitin í fyrra og vinni hann í kvöld getur bæst í hóp með Phil Taylor en Taylor er eini maðurinn sem hefur þrisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á HM í pílu. Van Gerwen gerði sér lítið fyrir og gekk frá hinum öfluga Gary Anderson í undanúrslitunum en lokatölur urðu 6-1 eftir að Gerwen hafði komist í 5-0. Smith hefur ekki komist svona langt áður. Hann er í leit að sínum fyrsta risa titli en Smith tapaði í úrslitaleiknum í úrvalsdeildinni gegn Van Gerwen í maí síðastliðnum. Saga Smith er ekki eins farsæl í pílunni eins og Van Gerwen en hann mun heldur betur skrifa sig í sögubækurnar takist honum að klára Hollendinginn í kvöld. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu sýna frá þessum magnaða leik í kvöld en útsendingin frá Alexander Palace í Lundúnum hefst klukkan 20.00.This is how I got here. Now I need to do it again.Tonight is the match we all want to play in.The World Championship final. @SkySports pic.twitter.com/iCmqHggnZx— Michael Van Gerwen (@MvG180) January 1, 2019 More of this tonight please. Just getting ready now and prepared for my moment and my time to give everything I have to lift this title. https://t.co/mlHguqzb7Q— Michael Smith (@BullyBoy180) January 1, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Sjá meira
Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Í úrslitaleiknum mætast þeir Michael Smith og Michael van Gerwen en sá síðarnefndi er talinn mun sigurstranglegri fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Hollendingurinn getur nefnilega tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil í kvöld. Hann stóð uppi sem sigurvegari 2014 og 2017 en fór í undanúrslitin í fyrra og vinni hann í kvöld getur bæst í hóp með Phil Taylor en Taylor er eini maðurinn sem hefur þrisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á HM í pílu. Van Gerwen gerði sér lítið fyrir og gekk frá hinum öfluga Gary Anderson í undanúrslitunum en lokatölur urðu 6-1 eftir að Gerwen hafði komist í 5-0. Smith hefur ekki komist svona langt áður. Hann er í leit að sínum fyrsta risa titli en Smith tapaði í úrslitaleiknum í úrvalsdeildinni gegn Van Gerwen í maí síðastliðnum. Saga Smith er ekki eins farsæl í pílunni eins og Van Gerwen en hann mun heldur betur skrifa sig í sögubækurnar takist honum að klára Hollendinginn í kvöld. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu sýna frá þessum magnaða leik í kvöld en útsendingin frá Alexander Palace í Lundúnum hefst klukkan 20.00.This is how I got here. Now I need to do it again.Tonight is the match we all want to play in.The World Championship final. @SkySports pic.twitter.com/iCmqHggnZx— Michael Van Gerwen (@MvG180) January 1, 2019 More of this tonight please. Just getting ready now and prepared for my moment and my time to give everything I have to lift this title. https://t.co/mlHguqzb7Q— Michael Smith (@BullyBoy180) January 1, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Sjá meira