Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 18:09 Ágúst Elí er kominn inn í hópinn, nokkuð óvænt. vísir/ernir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið sautján manna hóp sem fer út til Noregs í fyrramálið og spilar í Gjendsidige bikarnum. Guðmundur valdi í fyrstu tuttugu manna æfingahóp en fleiri leikmenn en þessir tuttugu hafa fengið að spreyta sig í undirbúningnum, til að mynda í æfingaleikjunum gegn Barein. Athygli vekur að Ágúst Elí Björgvinsson fer með liðinu út til Noregs en hann var ekki í tuttugu manna æfingahópnum. Hann myndar því þriggja manna teymi með Aroni Rafni og Björgvini Páli í Noregi. Arnar Birkir Hálfdánsson, Haukur Þrastarson og Ágúst Birgisson detta út og fara ekki með til Noregs en Heimir Óli Heimisson er í hópnum. Hann var ekki í upprunalega tuttugu manna hópnum en var í 28 manna hópnum sem Guðmundi tilkynnti fyrst um sinn. Stefán Rafn Sigurmannsson fer ekki með liðinu til Noregs en hann glímir við veikindi og línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er meiddur. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan en fyrsti leikur Íslands verður á fimmtudagskvöldið er liðið leikur við Noreg. Síðan er leikur gegn Brasilíu á laugardegi og Holland á sunnudegi.Hópurinn sem fer út er eftirfarandi: Aron Rafn Eðvarðsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústavsson Guðjón Valur Sigurðsson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Guðjónsson Ýmir Örn Gíslason Daníel Þór Ingason Ólafur Gústafsson Heimir Óli Heimisson HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið sautján manna hóp sem fer út til Noregs í fyrramálið og spilar í Gjendsidige bikarnum. Guðmundur valdi í fyrstu tuttugu manna æfingahóp en fleiri leikmenn en þessir tuttugu hafa fengið að spreyta sig í undirbúningnum, til að mynda í æfingaleikjunum gegn Barein. Athygli vekur að Ágúst Elí Björgvinsson fer með liðinu út til Noregs en hann var ekki í tuttugu manna æfingahópnum. Hann myndar því þriggja manna teymi með Aroni Rafni og Björgvini Páli í Noregi. Arnar Birkir Hálfdánsson, Haukur Þrastarson og Ágúst Birgisson detta út og fara ekki með til Noregs en Heimir Óli Heimisson er í hópnum. Hann var ekki í upprunalega tuttugu manna hópnum en var í 28 manna hópnum sem Guðmundi tilkynnti fyrst um sinn. Stefán Rafn Sigurmannsson fer ekki með liðinu til Noregs en hann glímir við veikindi og línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er meiddur. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan en fyrsti leikur Íslands verður á fimmtudagskvöldið er liðið leikur við Noreg. Síðan er leikur gegn Brasilíu á laugardegi og Holland á sunnudegi.Hópurinn sem fer út er eftirfarandi: Aron Rafn Eðvarðsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústavsson Guðjón Valur Sigurðsson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Guðjónsson Ýmir Örn Gíslason Daníel Þór Ingason Ólafur Gústafsson Heimir Óli Heimisson
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita