Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 18:09 Ágúst Elí er kominn inn í hópinn, nokkuð óvænt. vísir/ernir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið sautján manna hóp sem fer út til Noregs í fyrramálið og spilar í Gjendsidige bikarnum. Guðmundur valdi í fyrstu tuttugu manna æfingahóp en fleiri leikmenn en þessir tuttugu hafa fengið að spreyta sig í undirbúningnum, til að mynda í æfingaleikjunum gegn Barein. Athygli vekur að Ágúst Elí Björgvinsson fer með liðinu út til Noregs en hann var ekki í tuttugu manna æfingahópnum. Hann myndar því þriggja manna teymi með Aroni Rafni og Björgvini Páli í Noregi. Arnar Birkir Hálfdánsson, Haukur Þrastarson og Ágúst Birgisson detta út og fara ekki með til Noregs en Heimir Óli Heimisson er í hópnum. Hann var ekki í upprunalega tuttugu manna hópnum en var í 28 manna hópnum sem Guðmundi tilkynnti fyrst um sinn. Stefán Rafn Sigurmannsson fer ekki með liðinu til Noregs en hann glímir við veikindi og línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er meiddur. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan en fyrsti leikur Íslands verður á fimmtudagskvöldið er liðið leikur við Noreg. Síðan er leikur gegn Brasilíu á laugardegi og Holland á sunnudegi.Hópurinn sem fer út er eftirfarandi: Aron Rafn Eðvarðsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústavsson Guðjón Valur Sigurðsson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Guðjónsson Ýmir Örn Gíslason Daníel Þór Ingason Ólafur Gústafsson Heimir Óli Heimisson HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið sautján manna hóp sem fer út til Noregs í fyrramálið og spilar í Gjendsidige bikarnum. Guðmundur valdi í fyrstu tuttugu manna æfingahóp en fleiri leikmenn en þessir tuttugu hafa fengið að spreyta sig í undirbúningnum, til að mynda í æfingaleikjunum gegn Barein. Athygli vekur að Ágúst Elí Björgvinsson fer með liðinu út til Noregs en hann var ekki í tuttugu manna æfingahópnum. Hann myndar því þriggja manna teymi með Aroni Rafni og Björgvini Páli í Noregi. Arnar Birkir Hálfdánsson, Haukur Þrastarson og Ágúst Birgisson detta út og fara ekki með til Noregs en Heimir Óli Heimisson er í hópnum. Hann var ekki í upprunalega tuttugu manna hópnum en var í 28 manna hópnum sem Guðmundi tilkynnti fyrst um sinn. Stefán Rafn Sigurmannsson fer ekki með liðinu til Noregs en hann glímir við veikindi og línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er meiddur. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan en fyrsti leikur Íslands verður á fimmtudagskvöldið er liðið leikur við Noreg. Síðan er leikur gegn Brasilíu á laugardegi og Holland á sunnudegi.Hópurinn sem fer út er eftirfarandi: Aron Rafn Eðvarðsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústavsson Guðjón Valur Sigurðsson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Guðjónsson Ýmir Örn Gíslason Daníel Þór Ingason Ólafur Gústafsson Heimir Óli Heimisson
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00