Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 18:09 Ágúst Elí er kominn inn í hópinn, nokkuð óvænt. vísir/ernir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið sautján manna hóp sem fer út til Noregs í fyrramálið og spilar í Gjendsidige bikarnum. Guðmundur valdi í fyrstu tuttugu manna æfingahóp en fleiri leikmenn en þessir tuttugu hafa fengið að spreyta sig í undirbúningnum, til að mynda í æfingaleikjunum gegn Barein. Athygli vekur að Ágúst Elí Björgvinsson fer með liðinu út til Noregs en hann var ekki í tuttugu manna æfingahópnum. Hann myndar því þriggja manna teymi með Aroni Rafni og Björgvini Páli í Noregi. Arnar Birkir Hálfdánsson, Haukur Þrastarson og Ágúst Birgisson detta út og fara ekki með til Noregs en Heimir Óli Heimisson er í hópnum. Hann var ekki í upprunalega tuttugu manna hópnum en var í 28 manna hópnum sem Guðmundi tilkynnti fyrst um sinn. Stefán Rafn Sigurmannsson fer ekki með liðinu til Noregs en hann glímir við veikindi og línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er meiddur. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan en fyrsti leikur Íslands verður á fimmtudagskvöldið er liðið leikur við Noreg. Síðan er leikur gegn Brasilíu á laugardegi og Holland á sunnudegi.Hópurinn sem fer út er eftirfarandi: Aron Rafn Eðvarðsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústavsson Guðjón Valur Sigurðsson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Guðjónsson Ýmir Örn Gíslason Daníel Þór Ingason Ólafur Gústafsson Heimir Óli Heimisson HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið sautján manna hóp sem fer út til Noregs í fyrramálið og spilar í Gjendsidige bikarnum. Guðmundur valdi í fyrstu tuttugu manna æfingahóp en fleiri leikmenn en þessir tuttugu hafa fengið að spreyta sig í undirbúningnum, til að mynda í æfingaleikjunum gegn Barein. Athygli vekur að Ágúst Elí Björgvinsson fer með liðinu út til Noregs en hann var ekki í tuttugu manna æfingahópnum. Hann myndar því þriggja manna teymi með Aroni Rafni og Björgvini Páli í Noregi. Arnar Birkir Hálfdánsson, Haukur Þrastarson og Ágúst Birgisson detta út og fara ekki með til Noregs en Heimir Óli Heimisson er í hópnum. Hann var ekki í upprunalega tuttugu manna hópnum en var í 28 manna hópnum sem Guðmundi tilkynnti fyrst um sinn. Stefán Rafn Sigurmannsson fer ekki með liðinu til Noregs en hann glímir við veikindi og línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er meiddur. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan en fyrsti leikur Íslands verður á fimmtudagskvöldið er liðið leikur við Noreg. Síðan er leikur gegn Brasilíu á laugardegi og Holland á sunnudegi.Hópurinn sem fer út er eftirfarandi: Aron Rafn Eðvarðsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústavsson Guðjón Valur Sigurðsson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Guðjónsson Ýmir Örn Gíslason Daníel Þór Ingason Ólafur Gústafsson Heimir Óli Heimisson
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00