Næstum því stórslys þegar lifandi lukkudýr hittust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 11:30 Bevo lætur finna fyrir sér eins og leikmennirnir í liðinu hans. Vísir/Getty Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftast þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Það flottasta er augljóslega að mæta með lifandi lukkudýr á staðinn en lukkudýr háskólanna eru oft dýr en ekki einhverjar furðuverir eins og hjá mörgum atvinnumannaliðunum. Það getur hinsvegar skapast hættuástand þegar menn fara að ýta þessum lukkudýrum saman eins og gerðist fyrir leik Texas Longhorns og Georgia Bulldogs en þau áttust við á nýársdag í leiknum um Sykurskálina (2019 Allstate Sugar Bowl). Lukkudýr Texas liðsins er stórhyrndur nautgripur (Longhorn) en lukkudýr Georgia liðsins er bolabítur. Boltabíturinn heitir Uga en risanautið heitir Bevo. Það er talsverður stærðarmunur á þessum tveimur lukkudýrum og það varð næstum því stórslys þegar einhverjum datt í hug að „ýta“ þeim saman. Þetta átt að vera gott myndamóment fyrir ljósmyndarana sem voru mættir til að mynda Sykurskálina 2019 en á endanum voru menn bara ljónheppnir að enginn slasaðist. Kannski var litli bolabíturinn fegnastur að sleppa heill frá þessu enda ekkert grín að mæta risanauti á ferðinni. Texas Longhorns unnu annars leikinn 28-21 eftir að hafa komist í 17-0. Kannski náði Bevo bara að hræða og hrista svo vel upp í andstæðingunum að það tók þá allan fyrri hálfleikinn að jafna sig. Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftast þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Það flottasta er augljóslega að mæta með lifandi lukkudýr á staðinn en lukkudýr háskólanna eru oft dýr en ekki einhverjar furðuverir eins og hjá mörgum atvinnumannaliðunum. Það getur hinsvegar skapast hættuástand þegar menn fara að ýta þessum lukkudýrum saman eins og gerðist fyrir leik Texas Longhorns og Georgia Bulldogs en þau áttust við á nýársdag í leiknum um Sykurskálina (2019 Allstate Sugar Bowl). Lukkudýr Texas liðsins er stórhyrndur nautgripur (Longhorn) en lukkudýr Georgia liðsins er bolabítur. Boltabíturinn heitir Uga en risanautið heitir Bevo. Það er talsverður stærðarmunur á þessum tveimur lukkudýrum og það varð næstum því stórslys þegar einhverjum datt í hug að „ýta“ þeim saman. Þetta átt að vera gott myndamóment fyrir ljósmyndarana sem voru mættir til að mynda Sykurskálina 2019 en á endanum voru menn bara ljónheppnir að enginn slasaðist. Kannski var litli bolabíturinn fegnastur að sleppa heill frá þessu enda ekkert grín að mæta risanauti á ferðinni. Texas Longhorns unnu annars leikinn 28-21 eftir að hafa komist í 17-0. Kannski náði Bevo bara að hræða og hrista svo vel upp í andstæðingunum að það tók þá allan fyrri hálfleikinn að jafna sig. Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira