Júlían fær "súrsætt“ brons Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. janúar 2019 09:30 Júlían setur seinna heimsmet sitt í nóvember mynd/kraft.is Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi.Morgunblaðið greindi frá þessu í gær en Júlían lenti upphaflega í fjórða sæti á mótinu. Júlían tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu á mótinu, lyfti samtals 1115 kílóum og var 20 kg frá því að lenda í þriðja sæti. Hinn úkraínski Volodymyr Svistunov hafnaði í þriðja sæti en hann féll hins vegar á lyfjaprófi og því ætti Júlían að færast upp í þriðja sætið. „Þetta er súrsætt. Auðvitað er súrt að missa af því að standa á pallinum, en sætt að þeir sem svindla séu teknir,“ sagði Júlían við Morgunblaðið. Alþjóðakraftlyftingasambandið hefur ekki greint frá þessu né breytt úrslitunum á heimasíðu sinni en gagnabankinn sem heldur utan um úrslitin er búinn að setja Júlían í þriðja sætið. Júlían sagði íslenska sambandið komið í málið og sé farið að grennslast fyrir um hvernig verðlaununum verður komið á hann. Júlían varð annar í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið sem var að líða. Hann fékk 416 stig í kjörinu en Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona 464 stig. Aflraunir Kraftlyftingar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi.Morgunblaðið greindi frá þessu í gær en Júlían lenti upphaflega í fjórða sæti á mótinu. Júlían tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu á mótinu, lyfti samtals 1115 kílóum og var 20 kg frá því að lenda í þriðja sæti. Hinn úkraínski Volodymyr Svistunov hafnaði í þriðja sæti en hann féll hins vegar á lyfjaprófi og því ætti Júlían að færast upp í þriðja sætið. „Þetta er súrsætt. Auðvitað er súrt að missa af því að standa á pallinum, en sætt að þeir sem svindla séu teknir,“ sagði Júlían við Morgunblaðið. Alþjóðakraftlyftingasambandið hefur ekki greint frá þessu né breytt úrslitunum á heimasíðu sinni en gagnabankinn sem heldur utan um úrslitin er búinn að setja Júlían í þriðja sætið. Júlían sagði íslenska sambandið komið í málið og sé farið að grennslast fyrir um hvernig verðlaununum verður komið á hann. Júlían varð annar í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið sem var að líða. Hann fékk 416 stig í kjörinu en Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona 464 stig.
Aflraunir Kraftlyftingar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira