Demókratar taka við völdum í fulltrúadeildinni Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 3. janúar 2019 19:36 Nancy Pelosi tók í dag við fundarhamri fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og verður þannig ein af valdamestu konum Bandaríkjanna. Hún tekur við embætti þingforseta í annað sinn en áður gegndi hún því 2007 til 2011. Demókratar hafa formlega tekið við meirihlutanum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Demókratar vonast til að geta samþykkt fjármögnun alríkisstofnana en hluti þeirra hefur verið lokaður í þrettán daga þar sem ekki hefur verið meirihluti í öldungardeild þingsins fyrir fjármögnun á landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann segir demókrata hundsa þjóðaröryggi Bandaríkjanna með því að fjármagna ekki múrinn. Pelosi segir að innan tíðar muni demókratar leggja fram frumvarp sem sé ætlað að binda tímabundinn endi á lokanirnar sem um ræðir en ólíklegt þykir að slíkt frumvarp muni komast í gegnum öldungardeildina, þar sem repúblikanar eru með meirihluta. Leiðtogi þeirra þar hefir heitið því að ekkert frumvarp um fjármögnun stofnanna muni fara í gegnum öldungardeildina nema það njótið stuðnings forsetans. Þá taka demókratar við formennsku í þingnefndum fulltrúadeildarinnar en í krafti þingnefnda geta þeir hafið ýmisskonar rannsóknir á forsetanum, embættisverkum hans, viðskiptum, fjármálum og samskiptum framboðs hans við Rússlands. Það eru þó skiptar skoðanir hvort að hefja eigi vantraustsferli á hendur forsetanum. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Nancy Pelosi tók í dag við fundarhamri fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og verður þannig ein af valdamestu konum Bandaríkjanna. Hún tekur við embætti þingforseta í annað sinn en áður gegndi hún því 2007 til 2011. Demókratar hafa formlega tekið við meirihlutanum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Demókratar vonast til að geta samþykkt fjármögnun alríkisstofnana en hluti þeirra hefur verið lokaður í þrettán daga þar sem ekki hefur verið meirihluti í öldungardeild þingsins fyrir fjármögnun á landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann segir demókrata hundsa þjóðaröryggi Bandaríkjanna með því að fjármagna ekki múrinn. Pelosi segir að innan tíðar muni demókratar leggja fram frumvarp sem sé ætlað að binda tímabundinn endi á lokanirnar sem um ræðir en ólíklegt þykir að slíkt frumvarp muni komast í gegnum öldungardeildina, þar sem repúblikanar eru með meirihluta. Leiðtogi þeirra þar hefir heitið því að ekkert frumvarp um fjármögnun stofnanna muni fara í gegnum öldungardeildina nema það njótið stuðnings forsetans. Þá taka demókratar við formennsku í þingnefndum fulltrúadeildarinnar en í krafti þingnefnda geta þeir hafið ýmisskonar rannsóknir á forsetanum, embættisverkum hans, viðskiptum, fjármálum og samskiptum framboðs hans við Rússlands. Það eru þó skiptar skoðanir hvort að hefja eigi vantraustsferli á hendur forsetanum.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42
Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41