Störfum fjölgaði vel í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2019 16:59 Hlutabréf tóku kipp upp á við eftir að tölurnar voru opinberaðar í dag. AP/Richard Drew Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Þrátt fyrir það jókst þó atvinnuleysi smávægilega og stendur í 3,9 prósentum. Samkvæmt hagtölum jókst meðal tímakaup um 3,2 prósent á milli ára en hún hafði verið í 3,7 prósentum síðustu þrjá mánuði. Alls fjölgaði störfum um 2,6 milljónir í fyrra, samanborið við 2,2 milljónir árið 2017. Tölur þessar þykja til marks um styrk hagkerfis Bandaríkjanna, þrátt fyrir minnkun hagvaxtar á heimsvísu og viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína.AP fréttaveitan segir útlit fyrir áframhaldandi hagvöxt í Bandaríkjunum, þó að líklegast muni eitthvað hægja á honum vegna skattabreytinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku kipp upp á við þegar tölurnar voru birtar í dag en miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um hagvöxt þessa árs. Forsvarsmenn fyrirtækja sögðu í nýverið könnun að útlit væri fyrir að hagvöxtur gæti byrjað að dragast saman fyrir 2020. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Þrátt fyrir það jókst þó atvinnuleysi smávægilega og stendur í 3,9 prósentum. Samkvæmt hagtölum jókst meðal tímakaup um 3,2 prósent á milli ára en hún hafði verið í 3,7 prósentum síðustu þrjá mánuði. Alls fjölgaði störfum um 2,6 milljónir í fyrra, samanborið við 2,2 milljónir árið 2017. Tölur þessar þykja til marks um styrk hagkerfis Bandaríkjanna, þrátt fyrir minnkun hagvaxtar á heimsvísu og viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína.AP fréttaveitan segir útlit fyrir áframhaldandi hagvöxt í Bandaríkjunum, þó að líklegast muni eitthvað hægja á honum vegna skattabreytinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku kipp upp á við þegar tölurnar voru birtar í dag en miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um hagvöxt þessa árs. Forsvarsmenn fyrirtækja sögðu í nýverið könnun að útlit væri fyrir að hagvöxtur gæti byrjað að dragast saman fyrir 2020.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira