Starfstími ákærudómstóls vegna Rússarannsóknarinnar framlengdur Kjartan Kjartansson skrifar 5. janúar 2019 19:59 Rannsókn Mueller hefur vofað yfir forsetatíð Trump forseta í hátt í annað ár. Vísir/EPA Alríkisákærudómstóll sem Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, hefur notað í rannsókn á meintu samráði framboðs Donalds Trump forseta og Rússa verður áfram starfandi í allt að sex mánuði eftir að starfstími hans var framlengdur. Upphaflega var ákærudómstóllinn skipaður til átján mánaða en starfstíminn átti að renna út um helgina, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ákærudómstólar ákveða hvort að saksóknarar hafa nægilega sterk sönnunargögn til að gefa út ákærur í sakamálum. Tugir vitna hafa þegar komið fyrir ákærudómstól Mueller og kviðdómendurnir, almennir borgarar sem eru kallaðir upp til setu í honum, hafa samþykkt ákærur á hendur nokkrum fyrrum starfsmanna framboðsins og samstarfsmanna forsetans. Á meðal þeirra eru Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump og Michael Flynn, fyrsti þjóðaröryggisráðgjafi forsetans. Vangaveltur hafa verið uppi um að rannsókn Mueller sé á lokametrunum. Framlengingin gæti bent til þess að hann eigi enn eftir að gefa út fleiri ákærur. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Rússland Tengdar fréttir Minnst fjórtán Rússar ræddu við Trump-liða í kosningabaráttunni Samskiptin voru fjölmörg og Trump-liðar hafa ítrekað verið gómaðir við að segja ósatt um samskipti sín við rússneska aðila. 11. desember 2018 11:00 Ráðherraefni Trump sendi ráðuneyti álit á Rússarannsókninni Maðurinn sem Trump vill skipa dómsmálaráðherra sagði rannsókn Roberts Mueller "frámunalega óábyrga“ og að hún gæti haft "hörmulegar afleiðingar“. 20. desember 2018 09:55 Segir ekki hægt að bola sér úr embætti vegna vinsælda innan Repúblikanaflokksins Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að allt tal Demókrata um að þvinga hann úr embætti sé vegna þess að þeir viti að þeir geti ekki sigrað hann í forsetakosningunum á næsta ári. 4. janúar 2019 16:15 Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18. desember 2018 12:37 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Sjá meira
Alríkisákærudómstóll sem Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, hefur notað í rannsókn á meintu samráði framboðs Donalds Trump forseta og Rússa verður áfram starfandi í allt að sex mánuði eftir að starfstími hans var framlengdur. Upphaflega var ákærudómstóllinn skipaður til átján mánaða en starfstíminn átti að renna út um helgina, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ákærudómstólar ákveða hvort að saksóknarar hafa nægilega sterk sönnunargögn til að gefa út ákærur í sakamálum. Tugir vitna hafa þegar komið fyrir ákærudómstól Mueller og kviðdómendurnir, almennir borgarar sem eru kallaðir upp til setu í honum, hafa samþykkt ákærur á hendur nokkrum fyrrum starfsmanna framboðsins og samstarfsmanna forsetans. Á meðal þeirra eru Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump og Michael Flynn, fyrsti þjóðaröryggisráðgjafi forsetans. Vangaveltur hafa verið uppi um að rannsókn Mueller sé á lokametrunum. Framlengingin gæti bent til þess að hann eigi enn eftir að gefa út fleiri ákærur.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Rússland Tengdar fréttir Minnst fjórtán Rússar ræddu við Trump-liða í kosningabaráttunni Samskiptin voru fjölmörg og Trump-liðar hafa ítrekað verið gómaðir við að segja ósatt um samskipti sín við rússneska aðila. 11. desember 2018 11:00 Ráðherraefni Trump sendi ráðuneyti álit á Rússarannsókninni Maðurinn sem Trump vill skipa dómsmálaráðherra sagði rannsókn Roberts Mueller "frámunalega óábyrga“ og að hún gæti haft "hörmulegar afleiðingar“. 20. desember 2018 09:55 Segir ekki hægt að bola sér úr embætti vegna vinsælda innan Repúblikanaflokksins Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að allt tal Demókrata um að þvinga hann úr embætti sé vegna þess að þeir viti að þeir geti ekki sigrað hann í forsetakosningunum á næsta ári. 4. janúar 2019 16:15 Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18. desember 2018 12:37 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Sjá meira
Minnst fjórtán Rússar ræddu við Trump-liða í kosningabaráttunni Samskiptin voru fjölmörg og Trump-liðar hafa ítrekað verið gómaðir við að segja ósatt um samskipti sín við rússneska aðila. 11. desember 2018 11:00
Ráðherraefni Trump sendi ráðuneyti álit á Rússarannsókninni Maðurinn sem Trump vill skipa dómsmálaráðherra sagði rannsókn Roberts Mueller "frámunalega óábyrga“ og að hún gæti haft "hörmulegar afleiðingar“. 20. desember 2018 09:55
Segir ekki hægt að bola sér úr embætti vegna vinsælda innan Repúblikanaflokksins Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að allt tal Demókrata um að þvinga hann úr embætti sé vegna þess að þeir viti að þeir geti ekki sigrað hann í forsetakosningunum á næsta ári. 4. janúar 2019 16:15
Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18. desember 2018 12:37