„Fiji-stelpan“ óvæntur sigurvegari á Golden Globes Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 16:30 Hér sést stúlkan ásamt Sabrina Dhowr, Isan Elba og Idris Elba. Vísir/Getty Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golden Globes Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golden Globes Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira