Björn Bragi verður með Mið-Íslandi á nýrri sýningu Birgir Olgeirsson skrifar 8. janúar 2019 18:11 Uppistandarinn Björn Bragi Arnarsson. Vísir/Vilhelm Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir nýja sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi föstudag. Búið er að setja níu sýningar í sölu en hópurinn samanstendur af þekktustu uppistöndurum landsins, þeim Ara Eldjárn, Bergi Ebba Benediktssyni, Jóhanni Alfreð Kristinssyni, Halldóri Halldórssyni og Birni Braga Arnarssyni. Ekki hefur farið mikið fyrir Birna Braga síðastliðna mánuði eftir að myndband fór í dreifingu þar sem hann sást káfa á unglingsstúlku á skyndibitastað að nóttu til á Akureyri í október.Björn Bragi baðst afsökunar á framferði sínu og stúlkan sendi fjölmiðlum síðar meir tilkynningu þar sem hún sagði snertinguna hafa valdið sér óþægindum en hún tæki afsökunarbeiðni Björns Braga gilda. Málið olli miklu uppnámi í samfélaginu og margir sem gagnrýndu Björn Braga harðlega vegna atviksins. Hann sagði sig sjálfur frá starfi sínu sem kynni spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og hætti Íslandsbanki við að fá hann á skemmtun sem og knattspyrnufélagið Valur.Sem fyrr segir er Björn Bragi hluti af uppistandshópnum Mið-Íslandi en þeirri spurningu var varpað fram á Facebook-síðu hópsins hvort að Björn Bragi yrði með í nýju sýningunni. Svar barst frá þeim sem sér um Facebook-síðu Mið-Íslands þar sem kemur fram að hann verði með.Samkvæmt Mið-Íslandi verður hann erlendis frumsýningarhelgina og missir því af henni en kemur svo til landsins og verður á sýningunum sem eftir eru. Ekki náðist í forsvarsmenn Mið-Íslands við vinnslu þessarar fréttar. Uppistand Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30. október 2018 17:08 Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2. janúar 2019 14:00 Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13. desember 2018 07:51 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir nýja sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi föstudag. Búið er að setja níu sýningar í sölu en hópurinn samanstendur af þekktustu uppistöndurum landsins, þeim Ara Eldjárn, Bergi Ebba Benediktssyni, Jóhanni Alfreð Kristinssyni, Halldóri Halldórssyni og Birni Braga Arnarssyni. Ekki hefur farið mikið fyrir Birna Braga síðastliðna mánuði eftir að myndband fór í dreifingu þar sem hann sást káfa á unglingsstúlku á skyndibitastað að nóttu til á Akureyri í október.Björn Bragi baðst afsökunar á framferði sínu og stúlkan sendi fjölmiðlum síðar meir tilkynningu þar sem hún sagði snertinguna hafa valdið sér óþægindum en hún tæki afsökunarbeiðni Björns Braga gilda. Málið olli miklu uppnámi í samfélaginu og margir sem gagnrýndu Björn Braga harðlega vegna atviksins. Hann sagði sig sjálfur frá starfi sínu sem kynni spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og hætti Íslandsbanki við að fá hann á skemmtun sem og knattspyrnufélagið Valur.Sem fyrr segir er Björn Bragi hluti af uppistandshópnum Mið-Íslandi en þeirri spurningu var varpað fram á Facebook-síðu hópsins hvort að Björn Bragi yrði með í nýju sýningunni. Svar barst frá þeim sem sér um Facebook-síðu Mið-Íslands þar sem kemur fram að hann verði með.Samkvæmt Mið-Íslandi verður hann erlendis frumsýningarhelgina og missir því af henni en kemur svo til landsins og verður á sýningunum sem eftir eru. Ekki náðist í forsvarsmenn Mið-Íslands við vinnslu þessarar fréttar.
Uppistand Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30. október 2018 17:08 Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2. janúar 2019 14:00 Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13. desember 2018 07:51 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15
Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19
Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30. október 2018 17:08
Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2. janúar 2019 14:00
Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13. desember 2018 07:51