Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2018 09:57 Björn Bragi hefur beðið sautján ára stúlku afsökunar á að hafa áreitt hana. Vísir/Vilhelm Uppistandarinn Jakob Birgisson mun fylla í skarð grínistans Björns Braga Arnarssonar á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar Vals sem haldið verður annað kvöld. Lárus Bl. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við Vísi að það hafi verið sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda kvöldsins og Björns Braga að hann myndi ekki skemmta gestum á viðburðinum. Mál Björns Braga hefur vakið mikla athygli í vikunni eftir að sjö sekúndna myndband rataði í dreifingu þar sem hann sást áreita sautján ára stúlku á Akureyri um liðna helgi. Síðan þá hefur Björn Bragi beðist afsökunar og sagst bera fulla ábyrgð. Hann hefur stigið til hliðar sem spyrill spurningakeppni framhaldsskólanema Gettu betur.Jakob Birgisson sló í gegn sem uppistandari um helgina.vísir/vilhelmGreint var frá því fyrr í vikunni að Íslandsbanki og Ergo fjármögnun hefðu ákveðið að hætta við að bjóða upp á uppistand með Birni Braga sem hann átti að flytja fyrir starfsmenn fyrirtækjanna í lok næsta mánaðar. Nú bætist skemmtun Valsmanna við. Uppistandarinn Jakob Birgisson skemmta gestum á herrakvöldi Vals. Hann skaust í sviðsljósið um liðna helgi eftir að félagi Björns Braga úr uppistandshópnum Mið-Íslandi, Ari Eldjárn, sagðist aldrei hafa séð jafn efnilegan grínista eftir uppistand Jakobs á veitingastaðnum Hard Rock. Mynd af Birni Braga var á auglýsingu fyrir Herrakvöld Vals þar sem hann var kynntur sem eitt af atriðum kvöldsins ásamt söngvaranum Agli Ólafssyni, fyrrverandi ráðherranum Guðna Ágústsyni og formanni Körfuknattleiksdeildar Vals, Svala Björgvinssyni. Í gær var ný mynd sett inn fyrir viðburðinn þar sem Jakob var kominn í stað Björns Braga. Reykjavík Uppistand Tengdar fréttir Stór spurning sem erfitt er að svara Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér. 31. október 2018 09:00 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Sjá meira
Uppistandarinn Jakob Birgisson mun fylla í skarð grínistans Björns Braga Arnarssonar á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar Vals sem haldið verður annað kvöld. Lárus Bl. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við Vísi að það hafi verið sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda kvöldsins og Björns Braga að hann myndi ekki skemmta gestum á viðburðinum. Mál Björns Braga hefur vakið mikla athygli í vikunni eftir að sjö sekúndna myndband rataði í dreifingu þar sem hann sást áreita sautján ára stúlku á Akureyri um liðna helgi. Síðan þá hefur Björn Bragi beðist afsökunar og sagst bera fulla ábyrgð. Hann hefur stigið til hliðar sem spyrill spurningakeppni framhaldsskólanema Gettu betur.Jakob Birgisson sló í gegn sem uppistandari um helgina.vísir/vilhelmGreint var frá því fyrr í vikunni að Íslandsbanki og Ergo fjármögnun hefðu ákveðið að hætta við að bjóða upp á uppistand með Birni Braga sem hann átti að flytja fyrir starfsmenn fyrirtækjanna í lok næsta mánaðar. Nú bætist skemmtun Valsmanna við. Uppistandarinn Jakob Birgisson skemmta gestum á herrakvöldi Vals. Hann skaust í sviðsljósið um liðna helgi eftir að félagi Björns Braga úr uppistandshópnum Mið-Íslandi, Ari Eldjárn, sagðist aldrei hafa séð jafn efnilegan grínista eftir uppistand Jakobs á veitingastaðnum Hard Rock. Mynd af Birni Braga var á auglýsingu fyrir Herrakvöld Vals þar sem hann var kynntur sem eitt af atriðum kvöldsins ásamt söngvaranum Agli Ólafssyni, fyrrverandi ráðherranum Guðna Ágústsyni og formanni Körfuknattleiksdeildar Vals, Svala Björgvinssyni. Í gær var ný mynd sett inn fyrir viðburðinn þar sem Jakob var kominn í stað Björns Braga.
Reykjavík Uppistand Tengdar fréttir Stór spurning sem erfitt er að svara Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér. 31. október 2018 09:00 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Sjá meira
Stór spurning sem erfitt er að svara Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér. 31. október 2018 09:00
Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19
Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48