222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Andri Eysteinsson skrifar 23. desember 2018 11:30 Fjöldi látinna er kominn upp í 222 og er talið að muni fara hækkandi. EPA/Adi Weda Mikið mannfall og miklar skemmdir hafa orðið í Indónesíu í kjölfar eldgossins í eldfjallinu Anak Krakatau og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. 222 eru látnir og talið er að fjöldi látinna muni hækka enn frekar. Anak Krakatau er hluti af Krakatá-eyjaklasanum í Sundasundi sem liggur milli eyjanna Súmötru og Jövu. Sundasund tengir einnig Jövuhaf við Indlandshaf. Eyjaklasinn er kenndur við eldfjallaeyjuna nafntoguðu Krakatá sem sprakk í eldgosi sem hófst í maí árið 1883.Loftmynd af Krakatá-eyjaklasanum. Anak Krakatau er fyrir miðju og Krakatá neðst til hægri.GettyEldgosið 1883 hafði mikil áhrif á landslagið í Sundasundi en Krakatá sjálf gjöreyðilagðist í sprengingunni og aðrar eyjur tóku að myndast upp úr gosstöðvum í nágrenninu, þar á meðal Anak Krakatau sem á íslensku útleggst sem barn Krakatá.At least 222 people have died, and more than 800 are injured in Indonesia tsunami, officials now say Live updates: https://t.co/Swzujmgh1zpic.twitter.com/ifVsTIBf3L — BBC Breaking News (@BBCBreaking) December 23, 2018Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAÍ ágústmánuði 1930 braust eldstöð upp úr hafinu og myndaði þar með eyjuna Anak Krakatau og hefur hún verið virk eldstöð síðan. Í október þessa árs gaus í fjallinu og náðust myndbönd af. Síðasta laugardag, 22. Desember, hófst gos að nýju í Anak Krakatau. Í framhaldinu myndaðist flóðbylgja sem síðan skall á nærliggjandi eyjum með hræðilegum afleiðingum. Yfirvöld telja að hundruð bygginga hafi eyðilagst í hamförunum sem rakin eru til skriðufalls í kjölfar eldgossins. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pendeglang, Lampung og Serang.In this photo: Anak-Krakatau volcano with increased activity, 2.5 hours prior to the #tsunami waves hitting some areas on the coast of West-Java and Southern-Sumatra. #indonesia#anyerpic.twitter.com/0Xv3lQwAQ3 — Øystein L. Andersen (@OysteinLAnderse) December 23, 2018Yfir 800 eru slasaðirEPA/GhezzalErupsi Gunung Krakatau #Anyer#IGERSBANTEN Sabtu 22 Desember 2018 pukul 18.00 wib telah terjadi erupsi Gunung Anak Krakatau berupa abu vulkanik berwarna hitam pekat yang mengarah ke timur laut dan timur. Selain itu, pengamatan langsung dilapangan oleh tim patroli pengamanan pic.twitter.com/Gg7StN7FdQ — ig @IGERS.BANTEN (@IgersBanten) December 23, 2018VIDEO: Water, debris everywhere after a tsunami strikes coastal areas in Indonesia https://t.co/Z1nm2eOFPH (Video: Twitter / @IgersBanten) pic.twitter.com/p4vEDObMB1 — Channel NewsAsia (@ChannelNewsAsia) December 23, 2018 Asía Indónesía Tengdar fréttir 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Mikið mannfall og miklar skemmdir hafa orðið í Indónesíu í kjölfar eldgossins í eldfjallinu Anak Krakatau og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. 222 eru látnir og talið er að fjöldi látinna muni hækka enn frekar. Anak Krakatau er hluti af Krakatá-eyjaklasanum í Sundasundi sem liggur milli eyjanna Súmötru og Jövu. Sundasund tengir einnig Jövuhaf við Indlandshaf. Eyjaklasinn er kenndur við eldfjallaeyjuna nafntoguðu Krakatá sem sprakk í eldgosi sem hófst í maí árið 1883.Loftmynd af Krakatá-eyjaklasanum. Anak Krakatau er fyrir miðju og Krakatá neðst til hægri.GettyEldgosið 1883 hafði mikil áhrif á landslagið í Sundasundi en Krakatá sjálf gjöreyðilagðist í sprengingunni og aðrar eyjur tóku að myndast upp úr gosstöðvum í nágrenninu, þar á meðal Anak Krakatau sem á íslensku útleggst sem barn Krakatá.At least 222 people have died, and more than 800 are injured in Indonesia tsunami, officials now say Live updates: https://t.co/Swzujmgh1zpic.twitter.com/ifVsTIBf3L — BBC Breaking News (@BBCBreaking) December 23, 2018Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAÍ ágústmánuði 1930 braust eldstöð upp úr hafinu og myndaði þar með eyjuna Anak Krakatau og hefur hún verið virk eldstöð síðan. Í október þessa árs gaus í fjallinu og náðust myndbönd af. Síðasta laugardag, 22. Desember, hófst gos að nýju í Anak Krakatau. Í framhaldinu myndaðist flóðbylgja sem síðan skall á nærliggjandi eyjum með hræðilegum afleiðingum. Yfirvöld telja að hundruð bygginga hafi eyðilagst í hamförunum sem rakin eru til skriðufalls í kjölfar eldgossins. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pendeglang, Lampung og Serang.In this photo: Anak-Krakatau volcano with increased activity, 2.5 hours prior to the #tsunami waves hitting some areas on the coast of West-Java and Southern-Sumatra. #indonesia#anyerpic.twitter.com/0Xv3lQwAQ3 — Øystein L. Andersen (@OysteinLAnderse) December 23, 2018Yfir 800 eru slasaðirEPA/GhezzalErupsi Gunung Krakatau #Anyer#IGERSBANTEN Sabtu 22 Desember 2018 pukul 18.00 wib telah terjadi erupsi Gunung Anak Krakatau berupa abu vulkanik berwarna hitam pekat yang mengarah ke timur laut dan timur. Selain itu, pengamatan langsung dilapangan oleh tim patroli pengamanan pic.twitter.com/Gg7StN7FdQ — ig @IGERS.BANTEN (@IgersBanten) December 23, 2018VIDEO: Water, debris everywhere after a tsunami strikes coastal areas in Indonesia https://t.co/Z1nm2eOFPH (Video: Twitter / @IgersBanten) pic.twitter.com/p4vEDObMB1 — Channel NewsAsia (@ChannelNewsAsia) December 23, 2018
Asía Indónesía Tengdar fréttir 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05