Gunnar Nelson sér framtíð í tölvuleikjabransanum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2018 23:30 Gunnar fyrir bardagann gegn Alex Oliveira áttunda desember. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. Gunnar er mikill áhugamaður um tölvuleiki og í hlaðvarpsviðtalinu við hann var hann spurður út í þetta áhugamál. „Ég elska Call of Duty. Ég er að spila nýja leikin núna. Ég byrjaði að spila Infinite Warfare, svo Black Ops3 en ég spilaði IW I mest. Mér líkaði ekki við WW2,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Þessi leikur er örlítið hraðari svo mér líkar það vel. Ég er einnig aðeins að spila Fornite.“ Demetrious Johnson hefur þénað duglega á því að streyma sjálfum sér að spila alls kyns tölvuleiki og Gunnar segir að það sé eitthvað sem muni gerast. „Ég held að ég muni gera það,“ sagði Gunnar aðpsurður um hvort að hann væri áhugasamur um að byrja streyma sjálfum sér spila tölvuleiki. „Ég held að lokum muni ég gera það. Vinir mínir segja mér að byrja streyma mér spila svo ég held að ég muni gera það. Ég þarf að gera þetta vel og svoleiðis en ég held að ég muni gera það.“ Í innslagi Íslands í dag fyrir bardaga Gunnar gegn Alex Oliveira fyrr í þessum mánuði var komið inn á áhuga Gunnars á tölvuleikjum og meðal annars rætt við áhugann við þjálfara hans. „Það er misjafnt hvað ég spila mikið en ég spila eitthvað flesta daga,“ sagði Gunnar í viðtalinu við Kjartan Atla Kjartansson í Ísland í dag. Matthew Miller er æfingarfélagi Gunnars og hann sagði í sama innslagi að Gunnar gæti hæglega orðið atvinnumaður í greininni. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. MMA Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. Gunnar er mikill áhugamaður um tölvuleiki og í hlaðvarpsviðtalinu við hann var hann spurður út í þetta áhugamál. „Ég elska Call of Duty. Ég er að spila nýja leikin núna. Ég byrjaði að spila Infinite Warfare, svo Black Ops3 en ég spilaði IW I mest. Mér líkaði ekki við WW2,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Þessi leikur er örlítið hraðari svo mér líkar það vel. Ég er einnig aðeins að spila Fornite.“ Demetrious Johnson hefur þénað duglega á því að streyma sjálfum sér að spila alls kyns tölvuleiki og Gunnar segir að það sé eitthvað sem muni gerast. „Ég held að ég muni gera það,“ sagði Gunnar aðpsurður um hvort að hann væri áhugasamur um að byrja streyma sjálfum sér spila tölvuleiki. „Ég held að lokum muni ég gera það. Vinir mínir segja mér að byrja streyma mér spila svo ég held að ég muni gera það. Ég þarf að gera þetta vel og svoleiðis en ég held að ég muni gera það.“ Í innslagi Íslands í dag fyrir bardaga Gunnar gegn Alex Oliveira fyrr í þessum mánuði var komið inn á áhuga Gunnars á tölvuleikjum og meðal annars rætt við áhugann við þjálfara hans. „Það er misjafnt hvað ég spila mikið en ég spila eitthvað flesta daga,“ sagði Gunnar í viðtalinu við Kjartan Atla Kjartansson í Ísland í dag. Matthew Miller er æfingarfélagi Gunnars og hann sagði í sama innslagi að Gunnar gæti hæglega orðið atvinnumaður í greininni. Innslagið í heild má sjá hér að neðan.
MMA Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira