Háskóli Íslands varði stofnana mest í risnu Baldur Guðmundsson skrifar 27. desember 2018 06:15 Háskóli Íslands gerði vel við gesti sína á árinu. Fréttablaðið/GVA Háskóli Íslands varði 26,7 milljónum króna á fyrstu tíu mánuðum ársins í risnu. Þetta kemur fram í svari skólans við fyrirspurn Fréttablaðsins. Á vefnum opnirreikningar.is sést að Háskóli Íslands er sú stofnun ríkisins sem eyðir mestu fé í risnu. Ef aðeins er horft á tímabilið frá apríl (þegar stofnanir fóru að birta reikninga á vefsíðunni) til október notaði Háskóli Íslands 22 milljónir króna í risnu. Utanríkisráðuneytið eyddi 10 milljónum króna og forsætisráðuneytið 4,5 milljónum. Risna er kostnaður sem stofnun eða embætti efnir til í þeim tilgangi að sýna þeim sem risnunnar nýtur gestrisni, þakklæti eða viðurkenningu. Í reglum skólans segir að til risnu teljist nauðsynlegur kostnaður í sambandi við veitingar við sérstök tilefni. Þar á meðal vegna kostnaðar við móttöku á andmælendum, erlendum gestum, fyrirlesurum, innlendum gestum og starfsmönnum háskólans. Í svari Háskóla Íslands við fyrirspurn Fréttablaðsins kemur fram að tilefni risnu geti verið misjöfn, allt frá ráðstefnum, málþingum og hátíðlegum viðburðum yfir í móttöku erlendra gesta og doktorsvarnir. „Í júní eru brautskráningar úr öllum deildum skólans auk þess sem sumarmánuðirnir eru vinsælir til ráðstefnuhalds. Þá eru sumarnámskeið fyrir erlenda nemendur í sumum deildum skólans. Rétt er að geta þess að ráðstefnur og sumarnámskeið eru oftast greidd eða styrkt af þriðja aðila þó að kostnaðurinn fari í gegnum bókhald háskólans.“ Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Háskóli Íslands varði 26,7 milljónum króna á fyrstu tíu mánuðum ársins í risnu. Þetta kemur fram í svari skólans við fyrirspurn Fréttablaðsins. Á vefnum opnirreikningar.is sést að Háskóli Íslands er sú stofnun ríkisins sem eyðir mestu fé í risnu. Ef aðeins er horft á tímabilið frá apríl (þegar stofnanir fóru að birta reikninga á vefsíðunni) til október notaði Háskóli Íslands 22 milljónir króna í risnu. Utanríkisráðuneytið eyddi 10 milljónum króna og forsætisráðuneytið 4,5 milljónum. Risna er kostnaður sem stofnun eða embætti efnir til í þeim tilgangi að sýna þeim sem risnunnar nýtur gestrisni, þakklæti eða viðurkenningu. Í reglum skólans segir að til risnu teljist nauðsynlegur kostnaður í sambandi við veitingar við sérstök tilefni. Þar á meðal vegna kostnaðar við móttöku á andmælendum, erlendum gestum, fyrirlesurum, innlendum gestum og starfsmönnum háskólans. Í svari Háskóla Íslands við fyrirspurn Fréttablaðsins kemur fram að tilefni risnu geti verið misjöfn, allt frá ráðstefnum, málþingum og hátíðlegum viðburðum yfir í móttöku erlendra gesta og doktorsvarnir. „Í júní eru brautskráningar úr öllum deildum skólans auk þess sem sumarmánuðirnir eru vinsælir til ráðstefnuhalds. Þá eru sumarnámskeið fyrir erlenda nemendur í sumum deildum skólans. Rétt er að geta þess að ráðstefnur og sumarnámskeið eru oftast greidd eða styrkt af þriðja aðila þó að kostnaðurinn fari í gegnum bókhald háskólans.“
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira