Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 10:18 Söngkonan Twiggy var ein fyrsta ofurfyrirsætan. Michael Palin var einn Monty Python Manna EPA Gefinn hefur verið út listi þeirra bresku ríkisborgara sem heiðruð verða af Elísabetu II. Englandsdrottningu á nýársdag. Leikarinn Michael Palin úr Monty Python og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra sem sæmd verða riddaratign. BBC greinir frá. Fleiri verða þó heiðraðir en fjöldi þekktra einstaklinga fá heiðursnafnbót um áramótin. Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood sem þekktust er fyrir bók sína „The Handmaids Tale“ hlýtur svokallaða Companions of Honour orðu fyrir framlag sitt til bókmennta. Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu hlýtur OBE orðu og fyrirliði liðsins, Harry Kane, hlýtur MBE orðu. Leikkonan Thandie Newton sem hlaut BAFTA verðlaun árið 2004 fyrir hlutverk sitt í Crash verður sæmd OBE og sama gildir um Downton Abbey leikarann Jim Carter en hann leikur brytann Charles Carson. Á listanum eru alls 1148 manns, 53% þeirra eru karlkyns. Meðal þeirra karla eru þeir Richard Stanton og John Volanthen sem komu að björgun tælensku fótboltastrákanna í júlí. Leikstjórinn Christopher Nolan hlýtur CBE orðu eins og Nick Mason, trommari Pink Floyd. Þrír breskir þingmenn voru einnig sæmdir riddaratign, tveir úr Íhaldsflokknum og einn úr Verkamannaflokknum. Drottningin veitir einnig hinum 14 ára Joe Rowland sem bjargaði föður sínum frá drukknum verðlaun fyrir hugrekkiSjá má útskýringar á orðuveitingaferlinu og hinum fjölmörgu gerðum á vef BBC. Bretland Kóngafólk Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Gefinn hefur verið út listi þeirra bresku ríkisborgara sem heiðruð verða af Elísabetu II. Englandsdrottningu á nýársdag. Leikarinn Michael Palin úr Monty Python og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra sem sæmd verða riddaratign. BBC greinir frá. Fleiri verða þó heiðraðir en fjöldi þekktra einstaklinga fá heiðursnafnbót um áramótin. Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood sem þekktust er fyrir bók sína „The Handmaids Tale“ hlýtur svokallaða Companions of Honour orðu fyrir framlag sitt til bókmennta. Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu hlýtur OBE orðu og fyrirliði liðsins, Harry Kane, hlýtur MBE orðu. Leikkonan Thandie Newton sem hlaut BAFTA verðlaun árið 2004 fyrir hlutverk sitt í Crash verður sæmd OBE og sama gildir um Downton Abbey leikarann Jim Carter en hann leikur brytann Charles Carson. Á listanum eru alls 1148 manns, 53% þeirra eru karlkyns. Meðal þeirra karla eru þeir Richard Stanton og John Volanthen sem komu að björgun tælensku fótboltastrákanna í júlí. Leikstjórinn Christopher Nolan hlýtur CBE orðu eins og Nick Mason, trommari Pink Floyd. Þrír breskir þingmenn voru einnig sæmdir riddaratign, tveir úr Íhaldsflokknum og einn úr Verkamannaflokknum. Drottningin veitir einnig hinum 14 ára Joe Rowland sem bjargaði föður sínum frá drukknum verðlaun fyrir hugrekkiSjá má útskýringar á orðuveitingaferlinu og hinum fjölmörgu gerðum á vef BBC.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira