Milwaukee fyrst til að vinna Raptors tvisvar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. desember 2018 07:30 Antetokounmpo í leiknum í nótt vísir/getty Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur. Malcolm Brogdon sagði liðið hafa spilað sinn besta leik í vetur í nótt, hann skoraði sjálfur 18 stig, þar af tvö mjög mikilvæg þriggja stiga skot. Brogdon jafnaði leikinn í 97-97 fyrir utan þegar mínúta var eftir af leiknum, stal svo boltanum af Raptors og kom þeim yfir með öðrum þristi. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo tróð tveimur af hans 19 stigum þegar 12 sekúndur voru eftir og Milwaukee fór með sigurinn.The @Bucks come away victorious in Toronto behind 19 PTS apiece from Giannis & Brook Lopez! #FearTheDeerpic.twitter.com/Ui1wSS53OQ — NBA (@NBA) December 10, 2018 Charlotte Hornets var yfir allan leikinn gegn New York Knicks og fór með þægilegan 119-107 sigur þar sem Kevin Knox jafnaði sinn besta leik í vetur fyrir Knicks með 26 stig. Knox bætti við 15 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1986 sem nýliði Knicks nær að minnsta kosti 25 stigum og 15 fráköstum, Patrick Ewing gerði það síðast. Kemba Walker skoraði 25 stig fyrir Hornets og Jeremy Lamb bætti við 19. Lamb kom Hornets í 28 stiga forystu seint í þriðja leikhluta þegar munurinn varð sá mesti í leiknum. Þrátt fyrir 7-0 byrjun Knicks á fjórða leikhluta var sigur Hornets aldrei í hættu.Kemba Walker shines in the @hornets W at MSG, putting up 25 PTS, 6 AST! #Hornets30pic.twitter.com/ZuFJzRmj2H — NBA (@NBA) December 10, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 108-116 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 99-104 San Antonio Spurs - Utah Jazz 110-97 New York Knicks - Charlotte Hornets 107-119 NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur. Malcolm Brogdon sagði liðið hafa spilað sinn besta leik í vetur í nótt, hann skoraði sjálfur 18 stig, þar af tvö mjög mikilvæg þriggja stiga skot. Brogdon jafnaði leikinn í 97-97 fyrir utan þegar mínúta var eftir af leiknum, stal svo boltanum af Raptors og kom þeim yfir með öðrum þristi. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo tróð tveimur af hans 19 stigum þegar 12 sekúndur voru eftir og Milwaukee fór með sigurinn.The @Bucks come away victorious in Toronto behind 19 PTS apiece from Giannis & Brook Lopez! #FearTheDeerpic.twitter.com/Ui1wSS53OQ — NBA (@NBA) December 10, 2018 Charlotte Hornets var yfir allan leikinn gegn New York Knicks og fór með þægilegan 119-107 sigur þar sem Kevin Knox jafnaði sinn besta leik í vetur fyrir Knicks með 26 stig. Knox bætti við 15 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1986 sem nýliði Knicks nær að minnsta kosti 25 stigum og 15 fráköstum, Patrick Ewing gerði það síðast. Kemba Walker skoraði 25 stig fyrir Hornets og Jeremy Lamb bætti við 19. Lamb kom Hornets í 28 stiga forystu seint í þriðja leikhluta þegar munurinn varð sá mesti í leiknum. Þrátt fyrir 7-0 byrjun Knicks á fjórða leikhluta var sigur Hornets aldrei í hættu.Kemba Walker shines in the @hornets W at MSG, putting up 25 PTS, 6 AST! #Hornets30pic.twitter.com/ZuFJzRmj2H — NBA (@NBA) December 10, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 108-116 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 99-104 San Antonio Spurs - Utah Jazz 110-97 New York Knicks - Charlotte Hornets 107-119
NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum