Milwaukee fyrst til að vinna Raptors tvisvar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. desember 2018 07:30 Antetokounmpo í leiknum í nótt vísir/getty Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur. Malcolm Brogdon sagði liðið hafa spilað sinn besta leik í vetur í nótt, hann skoraði sjálfur 18 stig, þar af tvö mjög mikilvæg þriggja stiga skot. Brogdon jafnaði leikinn í 97-97 fyrir utan þegar mínúta var eftir af leiknum, stal svo boltanum af Raptors og kom þeim yfir með öðrum þristi. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo tróð tveimur af hans 19 stigum þegar 12 sekúndur voru eftir og Milwaukee fór með sigurinn.The @Bucks come away victorious in Toronto behind 19 PTS apiece from Giannis & Brook Lopez! #FearTheDeerpic.twitter.com/Ui1wSS53OQ — NBA (@NBA) December 10, 2018 Charlotte Hornets var yfir allan leikinn gegn New York Knicks og fór með þægilegan 119-107 sigur þar sem Kevin Knox jafnaði sinn besta leik í vetur fyrir Knicks með 26 stig. Knox bætti við 15 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1986 sem nýliði Knicks nær að minnsta kosti 25 stigum og 15 fráköstum, Patrick Ewing gerði það síðast. Kemba Walker skoraði 25 stig fyrir Hornets og Jeremy Lamb bætti við 19. Lamb kom Hornets í 28 stiga forystu seint í þriðja leikhluta þegar munurinn varð sá mesti í leiknum. Þrátt fyrir 7-0 byrjun Knicks á fjórða leikhluta var sigur Hornets aldrei í hættu.Kemba Walker shines in the @hornets W at MSG, putting up 25 PTS, 6 AST! #Hornets30pic.twitter.com/ZuFJzRmj2H — NBA (@NBA) December 10, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 108-116 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 99-104 San Antonio Spurs - Utah Jazz 110-97 New York Knicks - Charlotte Hornets 107-119 NBA Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur. Malcolm Brogdon sagði liðið hafa spilað sinn besta leik í vetur í nótt, hann skoraði sjálfur 18 stig, þar af tvö mjög mikilvæg þriggja stiga skot. Brogdon jafnaði leikinn í 97-97 fyrir utan þegar mínúta var eftir af leiknum, stal svo boltanum af Raptors og kom þeim yfir með öðrum þristi. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo tróð tveimur af hans 19 stigum þegar 12 sekúndur voru eftir og Milwaukee fór með sigurinn.The @Bucks come away victorious in Toronto behind 19 PTS apiece from Giannis & Brook Lopez! #FearTheDeerpic.twitter.com/Ui1wSS53OQ — NBA (@NBA) December 10, 2018 Charlotte Hornets var yfir allan leikinn gegn New York Knicks og fór með þægilegan 119-107 sigur þar sem Kevin Knox jafnaði sinn besta leik í vetur fyrir Knicks með 26 stig. Knox bætti við 15 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1986 sem nýliði Knicks nær að minnsta kosti 25 stigum og 15 fráköstum, Patrick Ewing gerði það síðast. Kemba Walker skoraði 25 stig fyrir Hornets og Jeremy Lamb bætti við 19. Lamb kom Hornets í 28 stiga forystu seint í þriðja leikhluta þegar munurinn varð sá mesti í leiknum. Þrátt fyrir 7-0 byrjun Knicks á fjórða leikhluta var sigur Hornets aldrei í hættu.Kemba Walker shines in the @hornets W at MSG, putting up 25 PTS, 6 AST! #Hornets30pic.twitter.com/ZuFJzRmj2H — NBA (@NBA) December 10, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 108-116 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 99-104 San Antonio Spurs - Utah Jazz 110-97 New York Knicks - Charlotte Hornets 107-119
NBA Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum