„Einn hættulegasti maður Malmö“ skotinn til bana Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2018 20:50 Skotárásir hafa verið tíðar í Malmö á árinu. Getty Lögregla í sænsku borginni Malmö hefur lýst 51 árs gömlum manni sem var skotinn til bana í morgun sem „einum hættulegasta manni borgarinnar“. Lögregla rannsakar nú möguleg tengsl á morðinu á manninum og fleiri ofbeldisbrotum við hið svokallaða „leigubílamorð“ fyrir sjö árum síðan. Tilkynning barst lögreglunni í Malmö klukkan 8:27 í morgun að staðartíma um skotárás á Södra Skolgatan, suður af miðborginni. Hafði 51 árs karlmaður verið skotinn í bakið eftir að hafa komið út úr porti og út á götu. Var hann einnig skotinn í höfuðið. Aftonbladet greinir frá því að enginn hafi enn verið handtekinn vegna málsins. Fórnarlambið var góðkunningi lögreglunnar í Malmö. Fyrir átta árum, í júní 2010, var hann grunaður um tilraun til manndráps eftir að tveir urðu fyrir skotum í skotárás í miðborg Malmö. Ári síðar var hann grunaður um að hafa orðið leiðtoga glæpagengisins Bræðralagsins Wolfpacks, Alex Ghara Mohammidi, að bana í húsnæði leigubílastöðvar. Hann var þó sýknaður fyrir dómi. Morð og skotárásir hafa verið tíðar í Malmö síðustu misserin og tengjast þau flest deilum glæpagengja í borginni. Norðurlönd Tengdar fréttir Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Lögregla í sænsku borginni Malmö hefur lýst 51 árs gömlum manni sem var skotinn til bana í morgun sem „einum hættulegasta manni borgarinnar“. Lögregla rannsakar nú möguleg tengsl á morðinu á manninum og fleiri ofbeldisbrotum við hið svokallaða „leigubílamorð“ fyrir sjö árum síðan. Tilkynning barst lögreglunni í Malmö klukkan 8:27 í morgun að staðartíma um skotárás á Södra Skolgatan, suður af miðborginni. Hafði 51 árs karlmaður verið skotinn í bakið eftir að hafa komið út úr porti og út á götu. Var hann einnig skotinn í höfuðið. Aftonbladet greinir frá því að enginn hafi enn verið handtekinn vegna málsins. Fórnarlambið var góðkunningi lögreglunnar í Malmö. Fyrir átta árum, í júní 2010, var hann grunaður um tilraun til manndráps eftir að tveir urðu fyrir skotum í skotárás í miðborg Malmö. Ári síðar var hann grunaður um að hafa orðið leiðtoga glæpagengisins Bræðralagsins Wolfpacks, Alex Ghara Mohammidi, að bana í húsnæði leigubílastöðvar. Hann var þó sýknaður fyrir dómi. Morð og skotárásir hafa verið tíðar í Malmö síðustu misserin og tengjast þau flest deilum glæpagengja í borginni.
Norðurlönd Tengdar fréttir Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30