Sjáðu frammistöðu Miss Universe á lokakvöldinu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2018 10:30 Gray þótti standa sig best. Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. Hún var því í raun ekki á meðal keppenda í aðalkeppninni sem fram fór í Bangkok í Tælandi í nótt þar sem aðeins þær tuttugu efstu komu til greina sem Miss Universe. Þær voru valdar í nótt að undangenginni forkeppni á fimmtudagskvöld. Í öðru sæti var Tamaryn Green frá Suður-Afríku og í því þriðja Sthefani Gutiérrez frá Venesúela. Eins og vanalega var Steve Harvey kynnir kvöldsins en hann hefur áður vakið mikla athygli í Miss Universe og þá aðallega þegar hann kynnti til leiks rangan sigurvegara. Harvey sér til að mynda um þann hluta keppninnar að spyrja þær tuttugu efstu spjörunum úr og þurfa þær allar að svara á sviðinu í beinni útsendingu. Hún var meðal annars spurð hver hennar skoðun væri á lögleiðingum kannabis. Gray þótti standa sig best í keppninni allri og vann því að lokum stóra titilinn, að vera Miss Universe 2018. Hér að neðan má sjá allt það helsta frá frá Catriona Gray frá því í nótt. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30 Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“ Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi. 14. desember 2018 12:30 Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. 16. desember 2018 23:00 Katrín Lea ekki á meðal tuttugu efstu í Miss Universe Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. 17. desember 2018 06:45 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. Hún var því í raun ekki á meðal keppenda í aðalkeppninni sem fram fór í Bangkok í Tælandi í nótt þar sem aðeins þær tuttugu efstu komu til greina sem Miss Universe. Þær voru valdar í nótt að undangenginni forkeppni á fimmtudagskvöld. Í öðru sæti var Tamaryn Green frá Suður-Afríku og í því þriðja Sthefani Gutiérrez frá Venesúela. Eins og vanalega var Steve Harvey kynnir kvöldsins en hann hefur áður vakið mikla athygli í Miss Universe og þá aðallega þegar hann kynnti til leiks rangan sigurvegara. Harvey sér til að mynda um þann hluta keppninnar að spyrja þær tuttugu efstu spjörunum úr og þurfa þær allar að svara á sviðinu í beinni útsendingu. Hún var meðal annars spurð hver hennar skoðun væri á lögleiðingum kannabis. Gray þótti standa sig best í keppninni allri og vann því að lokum stóra titilinn, að vera Miss Universe 2018. Hér að neðan má sjá allt það helsta frá frá Catriona Gray frá því í nótt.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30 Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“ Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi. 14. desember 2018 12:30 Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. 16. desember 2018 23:00 Katrín Lea ekki á meðal tuttugu efstu í Miss Universe Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. 17. desember 2018 06:45 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30
Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“ Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi. 14. desember 2018 12:30
Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. 16. desember 2018 23:00
Katrín Lea ekki á meðal tuttugu efstu í Miss Universe Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. 17. desember 2018 06:45