Spyr hvort umfjöllun SNL sé lögleg eftir miskunnarlaust atriði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2018 10:45 Matt Damon brá sér í hlutverk Brett Kavanaugh um helgina. Mynd/Skjáskot Svo virðist sem að síðasti þáttur bandaríska grínþáttarins Saturday Night Live hafi farið í taugarnar á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Upphafsatriði þáttar helgarinnar gerði miskunnarlaust grín að forsetanum sem í kjölfarið greip til varna á Twitter. Þar velti hann því fyrir sér hvort að umfjöllun þáttarins, sem og NBC, stæðist lög og hvort ekki væri rétt að að láta á það reyna fyrir dómstólum.A REAL scandal is the one sided coverage, hour by hour, of networks like NBC & Democrat spin machines like Saturday Night Live. It is all nothing less than unfair news coverage and Dem commercials. Should be tested in courts, can’t be legal? Only defame & belittle! Collusion? — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 16, 2018Í atriðinu, sem er átta mínútna langt og má sjá hér fyrir neðan, snýr Alec Baldwin enn og aftur í hlutverki Trump. Fær hann að sjá hvernig heimurinn myndi líta út hefði Trump aldrei verið kjörinn forseti. Robert de Niro, Ben Stiller og Matt Damon túlka Robert Mueller, Michael Cohen og Brett Kavanaugh í atriðinu.Hefur líf þeirra, og annarra samstarfsmanna Trump, batnað til muna í heiminum sem Trump varð aldrei kjörinn forseti, líkt og sjá má í atriðinu hér fyrir neðan. Donald Trump Tengdar fréttir Matt Damon lék reiðan og sáran Brett Kavanaugh Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni. 30. september 2018 07:53 Robert de Niro mætti í SNL til að hrella syni Trump Leikarar í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live hafa gert óspart grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á undanförnum árum. Í þætti helgarinnar var spjótunum beint að sonum hans tveimur, Eric Trump og Donald Trump jr. 9. desember 2018 19:13 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Svo virðist sem að síðasti þáttur bandaríska grínþáttarins Saturday Night Live hafi farið í taugarnar á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Upphafsatriði þáttar helgarinnar gerði miskunnarlaust grín að forsetanum sem í kjölfarið greip til varna á Twitter. Þar velti hann því fyrir sér hvort að umfjöllun þáttarins, sem og NBC, stæðist lög og hvort ekki væri rétt að að láta á það reyna fyrir dómstólum.A REAL scandal is the one sided coverage, hour by hour, of networks like NBC & Democrat spin machines like Saturday Night Live. It is all nothing less than unfair news coverage and Dem commercials. Should be tested in courts, can’t be legal? Only defame & belittle! Collusion? — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 16, 2018Í atriðinu, sem er átta mínútna langt og má sjá hér fyrir neðan, snýr Alec Baldwin enn og aftur í hlutverki Trump. Fær hann að sjá hvernig heimurinn myndi líta út hefði Trump aldrei verið kjörinn forseti. Robert de Niro, Ben Stiller og Matt Damon túlka Robert Mueller, Michael Cohen og Brett Kavanaugh í atriðinu.Hefur líf þeirra, og annarra samstarfsmanna Trump, batnað til muna í heiminum sem Trump varð aldrei kjörinn forseti, líkt og sjá má í atriðinu hér fyrir neðan.
Donald Trump Tengdar fréttir Matt Damon lék reiðan og sáran Brett Kavanaugh Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni. 30. september 2018 07:53 Robert de Niro mætti í SNL til að hrella syni Trump Leikarar í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live hafa gert óspart grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á undanförnum árum. Í þætti helgarinnar var spjótunum beint að sonum hans tveimur, Eric Trump og Donald Trump jr. 9. desember 2018 19:13 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Matt Damon lék reiðan og sáran Brett Kavanaugh Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni. 30. september 2018 07:53
Robert de Niro mætti í SNL til að hrella syni Trump Leikarar í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live hafa gert óspart grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á undanförnum árum. Í þætti helgarinnar var spjótunum beint að sonum hans tveimur, Eric Trump og Donald Trump jr. 9. desember 2018 19:13