„Conor og Gunnar eins og dagur og nótt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2018 20:00 Félagarnir saman á blaðamannafundi. vísir/getty John Kavanagh, þjálfari bæði Gunnars Nelson og Conor McGregor, segir þá æfingarfélaganna vera algjörlega svart og hvítt. Þetta sagði hann í viðtali við írska Independent. Flestir sem sjá McGregor þá sjá þeir ákveðna glanstýpu af manni sem flestir halda að lifi villtum lífstíl og eyðir mikið af peningum. Svo er ekki segir þjálfari hans. Hann segir að hann spari peninginn sinn en á síðasta ári þénaði hann tæplega hundrað milljónir Bandaríkjadala auk þess sem hann er með sitt eigið viskí merki. „Þetta hljómar skringilega en hann eyðir ekki mikið af peningum. Honum er gefið allt sem hann klæðist. Honum eru gefnir bílarnir sem hann keyrir á. Hann borðar ekki á veitingastöðum heldur eldar konan hans matinn fyrir hann.“ „Ég er einnig með íslenskan bardagamnan; Gunnar Nelson. Þú gætir ekki fundið jafn mikið „ying og yang“. Gunnar myndi ekki segja tvö orð í viðtali. Hans yfirbragð hefur aldrei breyst og hann hefur verið lengur en Conor í UFC.“ Conor barðist við Floyd Mayweather í box hringnum á síðasta ári og þénaði rosalega peninga á því kvöldi en svo á þessu ári tapaði hann gegn Kabib Nurmagomedov þar sem peningarnir flæddu einnig inn. „Ég lít á þá og hugsa: Þetta er eins og dagur og nótt. Ímyndið ykkur ef ég hefði sagt við Conor fyrir sjö til átta árum: Helvítis, hagaðu þér eins og Gunnar. Vertu kurteis og rólegur.“ „Hann hefði litið á mig í dag og sagt: John, ég er blankur. Svo ef við getum samþykkt það að vera atvinnu bardagamaður snýst um ná sér í peninga þá er leiðin hans Conor klárlega best.“ Conor fær ekki bara peninga fyrir að berjast en eins og áður sagði í fréttinni þá er Conor borgað fyrir að gera margt sem hann gerir. John nefndi nokkra aðilar sem hann vinnur með. „Burger King, Beats by Dre, Monster Energy, David August, BSN, Anheuser-Busch, HiSmile og Betsafe.“ MMA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira
John Kavanagh, þjálfari bæði Gunnars Nelson og Conor McGregor, segir þá æfingarfélaganna vera algjörlega svart og hvítt. Þetta sagði hann í viðtali við írska Independent. Flestir sem sjá McGregor þá sjá þeir ákveðna glanstýpu af manni sem flestir halda að lifi villtum lífstíl og eyðir mikið af peningum. Svo er ekki segir þjálfari hans. Hann segir að hann spari peninginn sinn en á síðasta ári þénaði hann tæplega hundrað milljónir Bandaríkjadala auk þess sem hann er með sitt eigið viskí merki. „Þetta hljómar skringilega en hann eyðir ekki mikið af peningum. Honum er gefið allt sem hann klæðist. Honum eru gefnir bílarnir sem hann keyrir á. Hann borðar ekki á veitingastöðum heldur eldar konan hans matinn fyrir hann.“ „Ég er einnig með íslenskan bardagamnan; Gunnar Nelson. Þú gætir ekki fundið jafn mikið „ying og yang“. Gunnar myndi ekki segja tvö orð í viðtali. Hans yfirbragð hefur aldrei breyst og hann hefur verið lengur en Conor í UFC.“ Conor barðist við Floyd Mayweather í box hringnum á síðasta ári og þénaði rosalega peninga á því kvöldi en svo á þessu ári tapaði hann gegn Kabib Nurmagomedov þar sem peningarnir flæddu einnig inn. „Ég lít á þá og hugsa: Þetta er eins og dagur og nótt. Ímyndið ykkur ef ég hefði sagt við Conor fyrir sjö til átta árum: Helvítis, hagaðu þér eins og Gunnar. Vertu kurteis og rólegur.“ „Hann hefði litið á mig í dag og sagt: John, ég er blankur. Svo ef við getum samþykkt það að vera atvinnu bardagamaður snýst um ná sér í peninga þá er leiðin hans Conor klárlega best.“ Conor fær ekki bara peninga fyrir að berjast en eins og áður sagði í fréttinni þá er Conor borgað fyrir að gera margt sem hann gerir. John nefndi nokkra aðilar sem hann vinnur með. „Burger King, Beats by Dre, Monster Energy, David August, BSN, Anheuser-Busch, HiSmile og Betsafe.“
MMA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira