„Ég held að það verði annað hvort ground and pound, rothögg eða henging,“ segir Gunnar kokhraustur.
„Það eru góðar líkur á því að ég nái að slá hann. Taka hann úr jafnvægi og rífa hann svo niður þar sem ég klára hann.“
Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagi Gunnars á laugardag er í beinni á Stöð 2 Sport.