Fjármálastjóri Huawei handtekin vegna meintra viðskipta við Íran Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2018 11:30 Huawei varð nýverið næst stærsti símaframleiðandi heimsins. Vestræn ríki hafa þó tekið upp á því að hætta að nota tækni og búnað Huawei vegna ásakana um að yfirvöld Kína stundi njósnir í gegnum fyrirtækið. AP/Ng Han Guan Handtaka fjármálastjóra kínverska fyrirtækisins Huawei tengist rannsókn Bandaríkjanna á því hvort fyrirtækið hafi brotið gegn viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þetta hefur verið staðfest af Dómsmálaráðuneyti Kanada. Meng Wanzhou var handtekin í Kanada þann fyrsta desember og verður mögulega framseld til Bandaríkjanna en yfirvöld Kína krefjast þess að Meng verði sleppt úr haldi og henni gert kleift að fara aftur til Kína. Talsmaður sendiráðs Kína í Kanada segir að handtakan hafi brotið alvarlega gegn mannréttindum hennar, samkvæmt CBC í Kanada.Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Kanada segjast ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem Meng hafi krafist þess fyrir dómi að slíkt mætti ekki. Meng mun fara fyrir dómara á morgun þar sem ákveðið verður hvort henni verði sleppt gegn tryggingu. Handtakan kemur upp á erfiðum tíma í samskiptum Bandaríkjanna og Kína, sem gerðu nýverið 90 daga „vopnahlé“ í viðskiptastríði ríkjanna eftir samkomulag forsetanna Donald Trump og Xi Jinping. Huawei varð nýverið næst stærsti símaframleiðandi heimsins. Vestræn ríki hafa þó tekið upp á því að hætta að nota tækni og búnað Huawei vegna ásakana um að yfirvöld Kína stundi njósnir í gegnum fyrirtækið. Forsvarsmenn Huwai þvertaka þó fyrir að yfirvöld Kína komi að fyrirtækinu með nokkrum hætti. Yfirvöld Bandaríkjanna, Nýja-Sjálands og Ástralíu hafa bannað notkun búnaðar frá Huawai við uppbyggingu 5G kerfa þar í landi. Þá hefur BT í Bretlandi tilkynnt að búnaður Huawei verður fjarlægður úr kerfum þess eftir að leyniþjónusta Bretlands, MI6, sagði búnaðinn óöruggan. Ráða- og embættismenn í Bandaríkjunum hafa verið að hvetja yfirvöld Kanada til að grípa til sambærilegra aðgerða. Huawei er einkafyrirtæki en vestræn ríki óttast þrátt fyrir það að fyrirtækið, og önnur fyrirtæki í Kína, starfi með leyniþjónustum Kína. Lög voru sett í Kína fyrr á þessu ári að fyrirtækjum þar í landi er í raun skylt að starfa með leyniþjónustum. Bandaríkin Kína Tækni Tengdar fréttir Huawei siglir fram úr Apple Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple. 2. ágúst 2018 06:30 Fjármálastjóri Huawei handtekinn í Kanada Fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei var handtekinn í Kanada á dögunum. 6. desember 2018 06:55 Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. 24. nóvember 2018 00:01 Deila persónulegum gögnum með meintri þjóðaröryggisógn Enn eitt hneykslið skekur Facebook. Miðillinn deilir upplýsingum með kínverska símafyrirtækinu Huawei. CIA, FBI og NSA hafa sagt Huawei ógn við þjóðaröryggi. Forstjóri Huawei neitar staðfastlega að fyrirtæki hans stundi njósnir. Bandarí 7. júní 2018 06:00 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Handtaka fjármálastjóra kínverska fyrirtækisins Huawei tengist rannsókn Bandaríkjanna á því hvort fyrirtækið hafi brotið gegn viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þetta hefur verið staðfest af Dómsmálaráðuneyti Kanada. Meng Wanzhou var handtekin í Kanada þann fyrsta desember og verður mögulega framseld til Bandaríkjanna en yfirvöld Kína krefjast þess að Meng verði sleppt úr haldi og henni gert kleift að fara aftur til Kína. Talsmaður sendiráðs Kína í Kanada segir að handtakan hafi brotið alvarlega gegn mannréttindum hennar, samkvæmt CBC í Kanada.Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Kanada segjast ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem Meng hafi krafist þess fyrir dómi að slíkt mætti ekki. Meng mun fara fyrir dómara á morgun þar sem ákveðið verður hvort henni verði sleppt gegn tryggingu. Handtakan kemur upp á erfiðum tíma í samskiptum Bandaríkjanna og Kína, sem gerðu nýverið 90 daga „vopnahlé“ í viðskiptastríði ríkjanna eftir samkomulag forsetanna Donald Trump og Xi Jinping. Huawei varð nýverið næst stærsti símaframleiðandi heimsins. Vestræn ríki hafa þó tekið upp á því að hætta að nota tækni og búnað Huawei vegna ásakana um að yfirvöld Kína stundi njósnir í gegnum fyrirtækið. Forsvarsmenn Huwai þvertaka þó fyrir að yfirvöld Kína komi að fyrirtækinu með nokkrum hætti. Yfirvöld Bandaríkjanna, Nýja-Sjálands og Ástralíu hafa bannað notkun búnaðar frá Huawai við uppbyggingu 5G kerfa þar í landi. Þá hefur BT í Bretlandi tilkynnt að búnaður Huawei verður fjarlægður úr kerfum þess eftir að leyniþjónusta Bretlands, MI6, sagði búnaðinn óöruggan. Ráða- og embættismenn í Bandaríkjunum hafa verið að hvetja yfirvöld Kanada til að grípa til sambærilegra aðgerða. Huawei er einkafyrirtæki en vestræn ríki óttast þrátt fyrir það að fyrirtækið, og önnur fyrirtæki í Kína, starfi með leyniþjónustum Kína. Lög voru sett í Kína fyrr á þessu ári að fyrirtækjum þar í landi er í raun skylt að starfa með leyniþjónustum.
Bandaríkin Kína Tækni Tengdar fréttir Huawei siglir fram úr Apple Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple. 2. ágúst 2018 06:30 Fjármálastjóri Huawei handtekinn í Kanada Fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei var handtekinn í Kanada á dögunum. 6. desember 2018 06:55 Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. 24. nóvember 2018 00:01 Deila persónulegum gögnum með meintri þjóðaröryggisógn Enn eitt hneykslið skekur Facebook. Miðillinn deilir upplýsingum með kínverska símafyrirtækinu Huawei. CIA, FBI og NSA hafa sagt Huawei ógn við þjóðaröryggi. Forstjóri Huawei neitar staðfastlega að fyrirtæki hans stundi njósnir. Bandarí 7. júní 2018 06:00 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Huawei siglir fram úr Apple Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple. 2. ágúst 2018 06:30
Fjármálastjóri Huawei handtekinn í Kanada Fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei var handtekinn í Kanada á dögunum. 6. desember 2018 06:55
Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. 24. nóvember 2018 00:01
Deila persónulegum gögnum með meintri þjóðaröryggisógn Enn eitt hneykslið skekur Facebook. Miðillinn deilir upplýsingum með kínverska símafyrirtækinu Huawei. CIA, FBI og NSA hafa sagt Huawei ógn við þjóðaröryggi. Forstjóri Huawei neitar staðfastlega að fyrirtæki hans stundi njósnir. Bandarí 7. júní 2018 06:00